Umhverfisráðstefna

Umhverfisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 11. janúar 2018. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður nýrrar könnunar á viðhorfi Íslendinga til umhverfis- og loftslagsmála.

Skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar má nálgast hér.

Kynning Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðsrannsókna Gallup á niðurstöðum könnunarinnar:

Könnunin og ráðstefnan voru unnin í samstarfi við eftirtalda aðila.

  • Landsbankinn
  • Landsvirkjun
  • N1
  • Orka náttúrunnar
  • Orkustofnun
  • Reykjavíkurborg
  • SFS
  • SORPA
  • Umhverfisstofnun