Útvarp

Þær hlutdeildarupplýsingar sem koma fram hér að neðan sýna hlutdeild meðal þeirra útvarpsstöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallup. Tölurnar hér að neðan sýna hlustun á landinu öllu.

  • Hlustun í mín – Meðalfjöldi mínútna sem hver einstaklingur hlustaði á viðkomandi stöð í vikunni.
  • Hlutdeild % – Hlutdeild viðkomandi stöðvar af heildarhlustun í vikunni.