Umhverfisráðstefna Gallup

Norðurljós, Harpa í Reykjavík
11. janúar 2018 | kl. 9-11

Gallup ásamt samstarfsaðilum býður til morgunráðstefnu þar sem sérfræðingar okkar kynna niðurstöður nýrrar könnunar á viðhorfi Íslendinga til umhverfis- og loftslagsmála.

Fulltrúar fyrirtækja og stofnana ræða í kjölfarið niðurstöðurnar og kynna hvernig þau horfa til framtíðar varðandi umhverfis- og loftslagsmál.

Aðgangur ókeypis, takmarkaður sætafjöldi í boði.

Skráning_hnappur2


Dagskrá

08:30 Morgunkaffi og skráning
09:00 Setning ráðstefnu
Heiður Hrund Jónsdóttir ráðstefnustjóri, Gallup
09:05 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
09:15 Kynning á niðurstöðum Umhverfiskönnunar Gallup 2017
Ólafur Elínarson, Gallup
09:45 Hvernig sjáum við framtíðina?
Örfyrirlestrar og umræður frá samstarfsaðilum
11:00 Ráðstefnulok

Samstarfsaðilar