Þær hlutdeildarupplýsingar sem koma hér fram sýna hlutdeild meðal þeirra stöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallup. Tölurnar sýna áhorf á landinu öllu og innihalda það hliðraða áhorf sem á sér stað innan hvers dags.
- Áhorf í mín. - Meðalfjöldi mínútna sem hver einstaklingur horfði á viðkomandi stöð í vikunni.
- Hlutdeild% - Hlutdeild viðkomandi stöðvar af heildaráhorfi í vikunni.
- Ratings% - Meðaláhorf á dagskrárlið. Hlutfall þeirra sem horfðu á meðalmínútu.
- Ratings (000) - Meðaláhorf í þúsundum. Fjöldi þeirra sem horfðu á meðalmínútu.
- Reach% - Uppsafnað áhorf á dagskrárlið. Hlutfall þeirra sem horfðu í a.m.k. 5 mínútur samfleytt á dagskrárliðinn.
- Hliðrað áhorf% - Það áhorf á dagskrárlið sem á sér stað eftir upphaflegan sýningartíma.
- Vikudekkun – Hlutfall Íslendinga 12-80 ára sem horfðu a.m.k. í 5 mínútur samfleytt á viðkomandi stöð í vikunni.
Nánari upplýsingar um rafrænar ljósvakamælingar má finna hér