Hlutdeildarupplýsingar sem koma hér fram sýna hlutdeild meðal þeirra útvarpsstöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallup. Tölurnar sýna útvarpshlustun á landinu öllu.
- Hlustun í mín - Meðalfjöldi mínútna sem hver einstaklingur hlustaði á viðkomandi útvarpsstöð í vikunni.
- Hlutdeild % - Hlutdeild viðkomandi útvarpsstöðvar af heildarhlustun í vikunni.
- Vikudekkun – Hlutfall Íslendinga 12-80 ára sem hlustuðu a.m.k. í 5 mínútur samfleytt á viðkomandi stöð í vikunni.
Nánari upplýsingar um rafrænar ljósvakamælingar má finna hér