Gallup skoðar reglulega notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum og hvernig notkunin er að þróast á eftirfarandi miðlum:

 • Facebook
 • Snapchat
 • Instagram
 • Twitter
 • Pinterest
 • Tinder
 • LinkedIn

Samfélagsmiðlamæling Gallup svarar spurningum á borð við:

 • Hversu oft nota landsmenn mismunandi samfélagsmiðla?
 • Hvernig er notkunin milli mismunandi aldurshópa?
 • Hversu mikilvægir eru ólíkir samfélagsmiðlar fólki?
 • Hvaða íslensku áhrifavöldum er fólk að fylgja og hver eru áhrif þeirra? (mælt frá 2018)

Samfélagsmiðlamæling Gallup frá árinu 2016 er aðgengileg hér án endurgjalds.

Fyrir nánari upplýsingar eða nýrri mælingar, hafðu samband við okkur á gallup@gallup.is eða í síma 540 1200.