Vörumerkjamæling Gallup er framkvæmd ár hvert og sýnir þróun á þekkingu og viðhorfi til um 300 vörumerkja. Skýrsla með niðurstöðum veitir góða innsýn í stöðu vörumerkja innan viðkomandi markaðar og einnig stöðu markaðarins í samanburði við öll önnur mæld vörumerki.
Greiningar
Auk niðurstaðna fyrir viðkomandi vörumerki eru eftirfarandi greiningar:
- Greining eftir kyni, aldri, búsetu og fjölskyldutekjum fyrir viðkomandi merki auk þeirra vörumerkja sem eru á sama markaði.
- Röð eftir þekkingu á og viðhorfi til allra merkja á viðkomandi markaði í samhengi við öll vörumerki sem mæld voru.
- Mynd af ímyndarstyrk allra mældra vörumerkja þar sem sýnt er hvar þitt vörumerki er staðsett ásamt vörumerkjum á sama markaði.
Kaupa skýrslu
Þú getur pantað nýjustu vörumerkjamælingu Gallup með því að senda póst á fridrik.bjornsson@gallup.is eða hringja í síma 540 1200.