Við hjá Gallup getum aðstoðað þig við að móta og innleiða áhrifaríkari aðferðir í frammistöðusamtölum, sem eru sniðnar að þörfum vinnustaðarins hverju sinni – starfseminni, störfunum og menningunni.

Nálgun okkar hjá Gallup felur í sér ákveðnar áherslur sem hafa sýnt sig að skili vinnustöðum margvíslegum ávinningi, ekki einungis í samtölunum sjálfum og uppbyggingu þeirra, heldur einnig varðandi þjálfun stjórnenda og eftirfylgni samtalanna.

Viltu vita meira?