Það er breytilegt hvað hvetur okkur áfram, veitir okkur ánægju og hvernig okkur lætur best að vinna að verkefnum og eiga í samskiptum. Starfsfólk sem þekkir styrkleika sína og hefur tækifæri til að nýta þá í starfi er helgaðra, ánægðra og skilvirkara. Aukin þekking á eigin styrkleikum og fjölbreytileika samstarfsfólks eykur einnig umburðarlyndi, traust og samstöðu í hópnum. Fjallað er um styrkleikamiðað vinnuumhverfi og leiðir til að auka þekkingu okkar og vitund um eigin styrkleika, sem og annarra.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu frekari kynningu á hvernig við getum mætt þér og þínum þörfum.


Önnur námskeið: