Gallup skipuleggur vinnustofur með starfsfólki í takt við niðurstöður vinnustaðagreiningar. Þátttaka starfsfólks í greiningu og mótun umbótaverkefna er afar hvetjandi og fljótvirk leið til að fjarlægja hindranir og ýta undir breytingavilja. Gallup skipuleggur vinnustofur með það að markmiði að:

  • Auka skilning fólks á áhrifum þess á starfsumhverfið
  • Ýta undir þátttöku starfsfólks við mótun lausna og breytinga
  • Ýta undir ábyrgð starfsfólks á umbótum og breytingum

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu frekari kynningu á hvernig við getum mætt þér og þínum þörfum.


Tengt efni: