- Umhverfisráðstefna Gallup 2022
- Norðurljós, Harpa
Fimmta árið í röð halda Gallup og samstarfsaðilar Umhverfisráðstefnu Gallup þar sem kynntar verða niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar.
Samstarfsaðilar kynna í kjölfarið hvernig þau horfa til framtíðar varðandi umhverfismál og loftslagsbreytingar.
Aðgangur ókeypis, takmarkaður sætafjöldi.
Morgunkaffi og skráning frá kl. 8:30.
Dagskrá

Ávarp formanns Loftslagsráðs
Halldór Þorgeirsson

Kynning á niðurstöðum Umhverfiskönnunar Gallup 2022
Arna Frímannsdóttir
Gallup á Íslandi

Orkuskiptin og leiðin fram á við
Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri
Orkustofnun

Hvar eru tækifærin til að gera betur?
Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðaforstjóri
Vínbúðin - ÁTVR

Umhverfisáhrif ákvarðana
Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Loftslagsvegferð Landsvirkjunar
Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, forstöðumaður loftslags- og umhverfisdeildar
Landsvirkjun

Hvernig styður Sjóvá við þá sem vilja lágmarka áhrif sín á umhverfið?
Halldóra Ingimarsdóttir, sérfræðingur í markaðsdeild
Sjóvá

Það sem er gott fyrir okkur er líka gott fyrir umhverfið
Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri á sviði loftslagsmála og græns samfélags
Umhverfisstofnun

Fólkið kallar á fjölbreytileika í samgöngum og náttúran á breyttar ferðavenjur
Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri
Hopp Reykjavík

Gestafyrirlesari

Ráðstefnustjóri

Heiður Hrund Jónsdóttir
Gallup á Íslandi