Service

Þjónusta

Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Nánari upplýsingar
Service

Niðurstöður

Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Nánari upplýsingar
Service

Þjóðarpúlsinn

Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar

Nánari upplýsingar

Fréttir

  1. 8. maí 2025

    12% Íslendinga lögðu land undir fót um páskana

    Um 66% landsmanna eyddu páskafríinu heima hjá sér og voru eldri borgarar líklegastir til að halda sig heima þar sem um 80% þeirra sem eru 70 ára og eldri sögðust hafa verið heima …

  2. 5. maí 2025

    Samfylkingin sækir á

    Helsta breyting á fylgi flokka milli mælinga er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um ríflega 2 prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0-0,8 prósentustig og …

  3. 29. apríl 2025

    Neytendur neikvæðari

    Heldur dökknar upp í hugum íslenskra neytenda en svartsýni mælist nú ríkjandi í fyrsta sinn frá október í fyrra. Væntingavísitala Gallup lækkar um rúm 14 stig milli mánaða og mæli…

  4. 25. apríl 2025

    Lungi landsmanna ánægð með lífið

    Nær 85% landsmanna eru ánægð með líf sitt, tæplega 7% eru óánægð og nær 9% hvorki ánægð né óánægð. Eldra fólk er að jafnaði ánægðara með líf sitt en yngra og fólk með me…

  5. 22. apríl 2025

    Her á Íslandi

    Blikur hafa verið á lofti í alþjóðamálum undanfarið og umræða hefur heyrst um stofnun íslensks hers. Landsmenn eru almennt á móti þeirri hugmynd. Mikill meirihluti landsmanna er a…

  6. 16. apríl 2025

    Hvaða veislur falla í kramið?

    Nú stendur fermingatímabilið sem hæst og margir prúðbúa sig fyrir fermingarveislur. Gallup rannsakaði hvaða veislur höfðuðu helst til fólks og það kemur í ljós að almennt finnst f…

  7. 14. apríl 2025

    Stjórnendaverðlaun Gallup 2025

    Þann 10. apríl var Stjórnendaráðgjöf Gallup með morgunverðarfund þar sem kastljósinu var beint að áskorunum stjórnenda í breyttum heimi og áhrifum gervigreindar á stjórnun og stjó…

  8. 8. apríl 2025

    Viðhorf til aðildar að ESB og NATO

    Ríflega 44% eru hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið (ESB) en hátt í 36% andvíg. Þetta er svipað hlutfall og þegar spurt var fyrir þremur árum, en þá hafði stuðningurinn v…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu