Prentmiðlar útgefnir sjaldnar en vikulega, meðallestur á tölublað

Í Prentmiðlakönnun Gallup er lestur dagblaða mældur með samfelldum hætti allt árið. Um 30 svörum er safnað á hverjum degi eða um 2500 svörum á ársfjórðungi. Í úrtakinu eru Íslendingar á aldrinum 12-80 ára af landinu öllu