
Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
Fréttir
5. ágúst 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um nær þrjú prósentustig og fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um næstum tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka b…
1. ágúst 2025
Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps
Nær 65% þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum sem samþykkt var á Alþingi þann 14. júlí síðastliðinn, á meðan rúmlega 24% er…
22. júlí 2025
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Meirihluti landsmanna telur vel hafa verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor, eða rúmlega 64% á móti tæplega 15% sem telja hafa verið illa staðið að he…
8. júlí 2025
Hlustun á hlaðvörp
Hlaðvörp eru áberandi í umræðunni og því áhugavert að varpa ljósi á það hvaða markhópar hlusta á hvaða hlaðvörp. Um þriðjungur þjóðarinnar hlustar einhvern tímann á íslensk hlaðvö…
2. júlí 2025
Aukið fylgi við Miðflokkinn
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Miðflokksins eykst um tæplega tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,2-1,2 prósentustig og eru breytingarna…
24. júní 2025
Um 60% Íslendinga þekkja til Jónsmessu
Í dag er Jónsmessa. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú er Jónsmessunóttin ein af fjórum nóttum ársins sem taldar eru hvað magnaðastar. Hinar næturnar eru jólanótt, nýársnótt og þrettándan…
24. júní 2025
Bjartsýni ríkjandi
Íslenskir neytendur mælast áfram bjartsýnir en Væntingavísitala Gallup hækkar um hátt í fjögur stig milli mánaða og mælist nú 112,6 stig.Gildi vísitölunnar nú er ríflega 37 stigum…
18. júní 2025
Vinátta og vellíðan í vinnunni – lykill að árangri og tryggð
Í tilefni af Alþjóðlegum degi besta vinar, þann 8. júní, stóð Gallup fyrir morgunverðarfundi þann 12. júní, þar sem niðurstöður rannsókna á helgun, vellíðan, áhrifum fjarvinnu og …