
Niðurstöður
Gallup kemur skoðunum fólks á framfæri með söfnun, greiningu og framsetningu áreiðanlegra upplýsinga.
Nánar
Áratugur breytinga
Fróðleikur um þróunina í íslensku samfélagi síðastliðinn áratug.
NánarGreinar og fréttir
-
Styrkur til Krafts
Gallup veitti Krafti styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir...
-
Fylgi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks svipað og í síðustu borgarstjórnarkosningum
Fylgi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins mælist svipað og í síðustu borgarstjórnarkosningum, en nær 32% segjast myndu kjósa Samfylkinguna og rúmlega 26% Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til...
-
Lítil breyting á ánægju erlendra ferðamanna milli mánaða
Ferðamannapúlsinn mældist 82,0 stig í febrúar af 100 stigum mögulegum sem er einu stigi lægra en í janúar þegar Ferðamannapúlsinn mældist 83,0 stig. Ferðamannapúlsinn...
-
Vinstri græn tapa fylgi og stuðningur við ríkisstjórn minnkar
Heilt yfir eru litlar breytingar á fylgi flokka milli mánaða en fylgi Vinstri grænna minnkar um nær þrjú prósentustig og fylgi Viðreisnar eykst um...

Gallup á Íslandi
Starfsfólk Gallup býr yfir áratuga reynslu og þekkingu á sviði rannsókna sem gerir því kleift að velja þær rannsóknaraðferðir sem best eiga við hverju sinni.