
Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
Fréttir
8. maí 2025
12% Íslendinga lögðu land undir fót um páskana
Um 66% landsmanna eyddu páskafríinu heima hjá sér og voru eldri borgarar líklegastir til að halda sig heima þar sem um 80% þeirra sem eru 70 ára og eldri sögðust hafa verið heima …
5. maí 2025
Samfylkingin sækir á
Helsta breyting á fylgi flokka milli mælinga er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um ríflega 2 prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0-0,8 prósentustig og …
29. apríl 2025
Neytendur neikvæðari
Heldur dökknar upp í hugum íslenskra neytenda en svartsýni mælist nú ríkjandi í fyrsta sinn frá október í fyrra. Væntingavísitala Gallup lækkar um rúm 14 stig milli mánaða og mæli…
25. apríl 2025
Lungi landsmanna ánægð með lífið
Nær 85% landsmanna eru ánægð með líf sitt, tæplega 7% eru óánægð og nær 9% hvorki ánægð né óánægð. Eldra fólk er að jafnaði ánægðara með líf sitt en yngra og fólk með me…
22. apríl 2025
Her á Íslandi
Blikur hafa verið á lofti í alþjóðamálum undanfarið og umræða hefur heyrst um stofnun íslensks hers. Landsmenn eru almennt á móti þeirri hugmynd. Mikill meirihluti landsmanna er a…
16. apríl 2025
Hvaða veislur falla í kramið?
Nú stendur fermingatímabilið sem hæst og margir prúðbúa sig fyrir fermingarveislur. Gallup rannsakaði hvaða veislur höfðuðu helst til fólks og það kemur í ljós að almennt finnst f…
14. apríl 2025
Stjórnendaverðlaun Gallup 2025
Þann 10. apríl var Stjórnendaráðgjöf Gallup með morgunverðarfund þar sem kastljósinu var beint að áskorunum stjórnenda í breyttum heimi og áhrifum gervigreindar á stjórnun og stjó…
8. apríl 2025
Viðhorf til aðildar að ESB og NATO
Ríflega 44% eru hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið (ESB) en hátt í 36% andvíg. Þetta er svipað hlutfall og þegar spurt var fyrir þremur árum, en þá hafði stuðningurinn v…