Nú stendur fermingatímabilið sem hæst og margir prúðbúa sig fyrir fermingarveislur. Gallup rannsakaði hvaða veislur höfðuðu helst til fólks og það kemur í ljós að almennt finnst fólki skemmtilegast í afmæli hjá fullorðnum en 88% telja það skemmtilega upplifun. Fast á hæla koma útskriftarveislur sem 81% svarenda finnast skemmtilegar. Af þessum veislum finnst á hinn bóginn fæstum skemmtilegt að fara í fermingarveislur en 58% segja það skemmtilegt og 12% telja það beinlínis leiðinlegt. Ef skemmtanagildi fermingaveislna er greint eftir bakgrunnbreytum sést að það eykst eftir aldri svarenda og yngri konur eru ólíklegstar til að skemmta sér í slíkum veisluhöldum.

Nýjar fréttir
8. júlí 2025
Hlustun á hlaðvörp
2. júlí 2025
Aukið fylgi við Miðflokkinn
24. júní 2025
Um 60% Íslendinga þekkja til Jónsmessu
24. júní 2025
Bjartsýni ríkjandi
18. júní 2025
Vinátta og vellíðan í vinnunni – lykill að árangri og tryggð
6. júní 2025
Fylgi Sósíalistaflokksins minnkar
2. júní 2025
Dvínandi áhugi á ferðalögum til Bandaríkjanna