Heilbrigðisráðstefna Gallup 2019

Heilbrigðisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 6. nóvember 2019. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður Heilbrigðiskönnunar Gallup 2019. Skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar má nálgast hér. Upptökur af öllum erindum ráðstefnunnar eru aðgengilegar hér fyrir neðan.

Fyrri ráðstefnur:

Umhverfisráðstefna Gallup 2019

Umhverfisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 18. janúar 2019. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2018. Skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar má nálgast hér.

Upptökur af kynningu á niðurstöðum könnunarinnar og erindum allra samstarfsaðila má finna hér fyrir neðan:

Könnunin og ráðstefnan voru unnin í samstarfi við eftirtalda aðila.

 • Arion banki
 • Icelandair
 • Landsvirkjun
 • Mjólkursamsalan
 • Orka náttúrunnar
 • Orkustofnun
 • Reykjavíkurborg
 • SFS - Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
 • Umhverfisstofnun
 • Vínbúðin

Umhverfisráðstefna Gallup 2018

Umhverfisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 11. janúar 2018. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður nýrrar könnunar á viðhorfi Íslendinga til umhverfis- og loftslagsmála. Skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar má nálgast hér.

Kynning Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðsrannsókna Gallup á niðurstöðum könnunarinnar:

Könnunin og ráðstefnan voru unnin í samstarfi við eftirtalda aðila.

 • Landsbankinn
 • Landsvirkjun
 • N1
 • Orka náttúrunnar
 • Orkustofnun
 • Reykjavíkurborg
 • SFS
 • SORPA
 • Umhverfisstofnun

Áratugur breytinga

Síðastliðin 10 ár hafa orðið gífurlegar breytingar í íslensku þjóðfélagi. Gallup býr yfir ógrynni upplýsinga um fjölbreytt málefni og hefur með rannsóknum sínum skoðað þróunina á ýmsum þjóðfélagsbreytingum.

Árið 2018 munu mánaðarlega birtast greinar eftir sérfræðinga Gallup þar sem fjallað er um afmörkuð umfjöllunarefni og þær breytingar sem hafa orðið síðastliðinn áratug.