Markmið okkar hjá Gallup er að auka árangur vinnustaða, efla stjórnendur, bæta líðan starfsfólks og styðja við breytingar og umbótastarf og gera vinnustaði betur undirbúna til að takast á við áskoranir í rekstri sínum.
Til að ná fram varanlegri hegðunarbreytingu er mikilvægt að nota aðferðir sem skila árangri.
Gallup Access
Gallup Access er ný lausn hjá okkur við gerð starfsmannakannana sem byggir á yfir 30 ára reynslu Gallup af rannsóknum og stjórnendaráðgjöf í alþjóðlegu umhverfi.
Í Gallup Access hefur þú allt sem þarf til að taka mælingar skrefinu lengra og skapa framúrskarandi vinnustað.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar eða sendu póst á gwa@gallup.is og fáðu kynningu á hvernig Gallup Access nýtist þér sem best.
Kannanir og greining
- Launakannanir
- Vinnustaðagreiningar
- Stjórnendamat
- Greiningar og lausnavinna innan vinnustaða
- Púlskannanir
Ráðgjöf og þjálfun
- Vinnustofur með stjórnendum
- Vinnustofur með starfsfólki
- Þjálfun lykilstarfsfólks „meistara"
- Starfsmannasamtöl, samskipti og endurgjöf
- Styrkleikamat og þjálfun (CliftonStrengths)
- Stjórnendaefling og styrkleikaþjálfun með teymum (CliftonStengths)
- Markþjálfun