Markmið okkar hjá Gallup er að auka árangur vinnustaða, efla stjórnendur, bæta líðan starfsfólks og styðja við breytingar og umbótastarf og gera vinnustaði betur undirbúna til að takast á við áskoranir í rekstri sínum.

Til að ná fram varanlegri hegðunarbreytingu er mikilvægt að nota aðferðir sem skila árangri.

Kannanir og greining

Ráðgjöf og þjálfun

Námskeið