Fréttir

  1. 4. desember 2024

    Gallup næst úrslitum alþingiskosninganna

    Þegar síðasta fylgiskönnun Gallup sem birt var 29. nóvember er borin saman við niðurstöður alþingiskosninganna sést að meðalfrávik í könnun Gallup er einungis 0,9 prósentustig.Þeg…

  2. 29. nóvember 2024

    Fylgi flokka í vikunni fyrir alþingiskosningar

    Hér að neðan má sjá fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu úr könnun sem Gallup gerði dagana 23. - 29. nóvember. Nánari upplýsingar um fjölda þingsæta og þróun fylgis má …

  3. 26. nóvember 2024

    Væntingar glæðast í aðdraganda alþingiskosninga

    Væntingavísitala Gallup mælist yfir 100 stigum í fyrsta sinn frá því í apríl.Vísitalan hækkar um tæp 13 stig milli mánaða og mælist nú 103,7 stig.Stærsta hluta hækkunarinnar má sk…

  4. 25. nóvember 2024

    Stuðningur við verkfallsaðgerðir kennara

    Hart nær 58% landsmanna styðja verkfallsaðgerðir Kennarasambands Íslands að miklu eða öllu leyti á meðan þrjú af hverjum tíu styðja þær að litlu eða engu leyti. Konur st…

  5. 19. nóvember 2024

    Árangur auglýsingaherferða

    Gallup mælir ekki bara áhorf á dagskrárliði sjónvarpstöðvanna heldur mælir Gallup einnig áhorf einstaklinga á allar auglýsingar sem birtast í dagskrá mældra sjónvarpsstöðva. Sú au…

  6. 18. nóvember 2024

    Fylgi F og J eykst en fylgi S og M minnkar

    Fylgi Flokks fólksins og Sósíalistaflokks Íslands eykst um 2 prósentustig en fylgi Samfylkingar og Miðflokks minnkar um rúmlega 2 prósentustig frá síðari hluta októbermánaðar. …

  7. 14. nóvember 2024

    Fylgi stjórnmálaflokka eftir kjördæmum

    Hér að neðan má sjá greiningu á fylgi stjórnmálaflokka eftir kjördæmum í mælingu sem gerð var í októbermánuði. Talsverður munur er á fylgi flokkanna milli landbyggðarinnar og höfu…

  8. 11. nóvember 2024

    Efnahags- , heilbrigðis- og húsnæðismál mikilvægust

    Gallup kannaði hvaða málefni eru miklvægust í augum landsmanna í aðdraganda alþingiskosninga. Þegar landsmenn velja þau fimm málefni sem er mikilvægast að stjórnvöld set…

  9. 7. nóvember 2024

    Gallup er framúrskarandi fyrirtæki 2024

    Creditinfo vinnur greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Gallup (GI rannsóknir ehf.) er á meðal þeirra 2% ís…

  10. 4. nóvember 2024

    Fylgi D og C eykst en fylgi S, M og P minnkar

    Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða. Fylgi Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eykst um ríflega 3 prósentustig. Fylgi Samfylkingar, Miðflokks og Pírata minnkar um rúmle…

  11. 29. október 2024

    Lund landsmanna léttist eftir lækkun stýrivaxta

    Væntingavísitala Gallup hækkar um hart nær 30 stig milli mælinga og mælist 90,9 stig í október.Frá upphafi mælinga á Væntingavísitölunni 2001 hefur vísitalan aldrei hækkað eins mi…

  12. 23. október 2024

    Fleiri göngutúrar eftir Covid

    Stundum staðfesta rannsóknir það sem maður hélt og það er ekki síður mikilvægt en að komast að einhverju nýju. Gögn úr árlegri Neyslu- og lífstílskönnun Gallup sýna að landsmenn v…

  13. 14. október 2024

    Neytendur neikvæðari gagnvart stærstu vörumerkjunum

    Gallup var að ljúka gagnaöflun í Vörumerkjamælingu 2024. Í Vörumerkjamælingunni eru vitund og viðhorf til um 350 vörumerkja mælt og sýnd er þróun frá mælingum síðustu ára. Heilt y…

  14. 11. október 2024

    Hlustar fólk ennþá á útvarp?

    Samkvæmt mælingum Gallup á útvarpshlustun hlusta að jafnaði 160.000 Íslendingar á mældar útvarpstöðvar á degi hverjum.Útvarpshlustun hefur haldist nokkuð stöðug síðustu ár. Á virk…

  15. 2. október 2024

    Talsverðar breytingar á fylgi flokka

    Tæplega 24% þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina. Engin ríkisstjórn hefur mælst með minni stuðning í Þjóðarpúlsi Gallup síðan mælingar hófust fyrir 30 árum.Helsta breytin…

  16. 26. september 2024

    Neytendur svartsýnir í september

    Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 9 stig milli mánaða og mælist nú 61,2 stig sem er lægsta gildi vísitölunnar í fjögur ár.Allar undirvísitölur lækka milli mælinga en Væntingav…

  17. 10. september 2024

    Íslendingar sólgnir í íþróttir

    Mikið áhorf var á útsendingar íslensku sjónvarpsstöðvanna frá íþróttaviðburðum í sumar.Ætla má að 222.000 Íslendingar hafi fylgst með íþróttaviðburðum íslensku sjónvarpstöðvanna í…

  18. 23. febrúar 2024

    Traust til íslenskra stofnana 2024

    Traust almennings til nokkurra opinberra stofnana samfélagsins hefur verið kannað hjá Gallup um árabil* og birt opinberlega undir merkjum Þjóðarpúls Gallup.Helstu breytingarTraust…

  19. 5. febrúar 2024

    Um helmingur landsmanna andvígur þátttöku Íslands í Eurovision

    Gagnrýnt hefur verið að Ísland taki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) í ár vegna þátttöku Ísrael í keppninni. Rúmlega þrír af hverjum tíu landsmönnum eru …

  20. 4. febrúar 2024

    Fylgi Samfylkingar minnkar og fylgi Miðflokssins eykst

    Helstu breytingar á fylgi flokka milli mælinga eru að fylgi við Samfylkinguna minnkar um 2,4 prósentustig og fylgi Miðflokksins eykst um 1,9 prósentustig. Rúmlega 28% þeirra sem t…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu