4. október 2022
Sjálfstæðisflokkurinn í sókn
Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um rúmlega tvö prósentustig á sama tíma og fylgi Framsóknarflokksins minnkar um sama hlutfall.…
2. september 2022
Samfylkingin í sókn
Fylgi Samfylkingarinnar eykst um nær tvö prósentustig milli mánaða samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og segjast rösklega 15% myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram …
5. ágúst 2022
Framsókn tapar fylgi milli mánaða
Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða en fylgi Framsóknarflokksins minnkar á sama tíma og fylgi Viðreisnar, Vinstri grænna og Sósíalistaflokksins eykst. Rösklega 15% …
3. júní 2022
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn
Ríflega 44% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina sem eru um 3 prósentustigum færri en í síðasta mánuði. Þetta er svipað hlutfall og sitjandi ríkisstjórn hefur min…
16. maí 2022
Kosningakönnun Gallup nálægt úrslitum kosninga
Almennt voru niðurstöður helstu viðhorfskannana sem gerðar voru rétt fyrir nýafstaðnar borgarstjórnarkosningar nokkuð nærri úrslitum kosninganna.Meðalfrávik nýjustu kosningakönnun…
3. maí 2022
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar verulega
Stuðningur við ríkisstjórnina hefur ekki mælst minni síðan í ársbyrjun 2020 samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Ríflega 47% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina se…
30. apríl 2022
Hópuppsögn innan Eflingar
Ríflega tveir af hverjum þremur landsmönnum eru ósammála því að hópuppsögn starfsfólks á skrifstofu Eflingar hafi verið réttlætanleg samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Nær fimmtun…
29. apríl 2022
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Ríflega 87% landsmenn telja að illa hafi verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í síðastliðnum mánuði samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Rúmlega 6% telja að…
13. apríl 2022
Fylgi flokka í Reykjavík ef kosið væri í dag
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup hafa litlar breytingar orðið á fylgi flokka í Reykjavík frá síðustu mælingu. Fylgi Framsóknarflokksins mælist rúmlega tveimur prósentustigum hærr…
11. apríl 2022
Stríðið í Úkraínu | Þjóðarpúls Gallup
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup hefur nær þriðjungur þjóðarinnar veitt Úkraínumönnum stuðning með beinu fjárframlagi og ríflega fjórðungur hefur keypt vöru eða þjónustu þar sem …
4. apríl 2022
Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða, eða á bilinu 0,1 - 1,3 prósentustig. Næstum 23% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, …
31. mars 2022
Stríðið í Úkraínu | Þjóðarpúls Gallup
Íslendingar eru svartsýnir þegar kemur að friðarviðræðum Rússa og Úkraínumanna. Aðeins ríflega eitt af hverjum tíu er bjartsýnt á að viðræðurnar beri árangur en rúmlega tvö af hve…
25. mars 2022
Stríðið í Úkraínu | Þjóðarpúls Gallup
Landsmenn hafa almennt tiltölulega litlar áhyggjur af því að vera á lista Rússlands yfir óvinveittar þjóðir. Rétt rúmlega fjórðungur þjóðarinnar hefur þó miklar áhyggjur af því. H…
23. mars 2022
Umhverfisráðstefna Gallup 2022 - Erindi og heildarniðurstöður
Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila fór fram í Norðurljósasal Hörpu þann 22. mars síðastliðinn, fimmta árið í röð. Á ráðstefnunni kynnti Arna Frímannsdóttir, sérfræðingur…
15. mars 2022
Nokkrar breytingar á fylgi flokka frá síðustu borgarstjórnarkosningum
Nokkrar breytingar hafa orðið á fylgi flokka í Reykjavík miðað við síðustu borgarstjórnarkosningar. Fylgi Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokks hefur minnkað nokkuð á sama …
14. mars 2022
Umhverfisráðstefna Gallup 22. mars í Hörpu
Þriðjudaginn 22. mars verður Umhverfisráðstefna Gallup haldin fimmta árið í röð, í Norðurljósasal Hörpu. Á ráðstefnunni verða nýjar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup kynntar, e…
10. mars 2022
Stríðið í Úkraínu | Þjóðarpúls Gallup
Landsmenn eru orðnir bjartsýnni á það nú en í byrjun að alþjóðasamfélagið geti með efnahagslegum- og öðrum refsiaðgerðum stöðvað hernaðaraðgerðir Rússlands í Úkraínu. Þegar spurt …
9. mars 2022
Afstaða til veru Íslands í NATO og aðildar að ESB | Þjóðarpúls
Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir veru Íslands í NATO en minna en einn af hverjum tíu andvígur. Þetta er svipað hlutfall og fyrir um tveimur áratugum.ESBHátt í helmi…
9. mars 2022
Traust til Seðlabankans minnkar mest milli ára
Traust almennings til nokkurra opinberra stofnana samfélagsins hefur verið kannað hjá Gallup um árabil og birt opinberlega undir merkjum Þjóðarpúls Gallup. Elstu mælingar Þjóðarpú…
8. mars 2022
Þrír af hverjum fimm ánægðir með afléttingar sóttvarnaraðgerða
Þann 25. Febrúar síðastliðinn var öllum opinberum sóttvarnaraðgerðum vegna COVID-19 aflétt, innanlands og á landamærum. Þrír af hverjum fimm landsmönnum eru ánægðir með þessa ákvö…