6. september 2023
86% ánægð með veðrið í sumar
Könnun Gallup leiddi í ljós að 86% sögðust vera ánægð með veðrið í sumar, 6% kváðust óánægð, en 8% voru hvorki ánægð né óánægð. Nokkur munur var eftir búsetu, en yfir 90% þeirra s…
1. september 2023
Fylgi Framsóknarflokssins minnkar
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi við Framsóknarflokkinn minnkar um 1,3 prósentustig, en tæplega 8% þeirra sem taka afstöðu kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag.…
19. júlí 2023
Of mikil snjalltækjanotkun?
Rúmlega sex af hverjum tíu með börn í sinni umsjá finnast börn sín eyða of miklum tíma í snjalltækjum (þ.m.t. síma og spjaldtölvu) og myndu vilja draga úr notkun þeirra en aldur b…
3. júlí 2023
Framsóknarflokkurinn tapar fylgi og stuðningur við ríkisstjórnina minnkar
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi við Framsóknarflokkinn minnkar um 1,5 prósentustig, en næstum 9% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til A…
8. júní 2023
Meirihluti kvenna á Íslandi hefur verið í kór
Nýleg könnun Gallup meðal almennings sýnir að 55% kvenna á Íslandi hefur verið í kór, en einungis um 20% karla. Á heildina litið eru það því um 38% Íslendinga sem hafa verið í kór…
8. júní 2023
Finnur þú sápubragð af kóríander?
Nýleg könnun Gallup meðal almennings bendir til þess að um 14% þjóðarinnar finnur sápubragð af kóríander, kryddjurt sem er til að mynda oft notuð í mexíkanskri og indverskri matar…
2. júní 2023
Fylgi stjórnmálaflokka í maí 2023
Enn eykst munurinn á fylgi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks og er hann nú hátt í átta prósentustig. Rösklega 28% segjast myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið yrði til Alþingis í da…
1. júní 2023
Eurovisionvísitala Gallup 2023
Eurovisionvísitala Gallup var mæld í fyrsta skipti í ár og mældist 7 stig. Eins og sjá má á myndinni gáfu þó flestir Eurovision 8 stig, en vísitalan er reiknuð sem meðaltal á hin…
24. maí 2023
Ruglingur milli apóteks og bakarís?
Mörg kannast við að hafa ruglað saman orðunum bakarí og apótek, þ.e. sagt orðið "bakarí" þegar þau ætluðu að segja "apótek" eða öfugt. Nánar tiltekið hafa um þ…
24. maí 2023
Meirihluti andvígur lækkun kosningaaldurs
Ríflega 63% eru andvíg því að lækka kosningaaldur úr 18 árum í 16 ár en tæplega 18% eru hlynnt því. Nær 19% eru hvorki hlynnt né andvíg því.Fólk er hlynntara lækkun kosningaaldurs…
4. apríl 2023
Fylgi við Pírata minnkar og fylgi Viðreisnar eykst
Helstu breytingar á fylgi flokka milli mánaða eru að fylgi Pírata minnkar aftur eftir nokkra aukningu í febrúar og fylgi Viðreisnar eykst milli mánaða. Rúmlega 9% segjast myndu kj…
10. mars 2023
Þriðjungur fólks á aldrinum 18–29 ára notar nikótínpúða daglega
Notkun ungs fólks á rafrettum (vape), nikótínpúðum/-pokum (pouch) og orkudrykkjum hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið. Við spurðum um notkun landsmanna á þessum vörum og s…
3. mars 2023
Fylgi Samfylkingar eykst
Helstu breytingar á fylgi flokka milli mánaða eru að fylgi Samfylkingarinnar eykst en fylgi Viðreisnar minnkar aftur eftir nokkra aukningu í mars. Nær 28% segjast myndu kjósa Samf…
3. mars 2023
Minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um rösklega fjögur prósentustig milli mánaða en nær 42% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina. Er það minnsti stuðningur sem …
28. febrúar 2023
Þjóðarpúls Gallup | Umhverfiskvíði
Nær 19% fullorðinna Íslendinga segjast almennt finna fyrir miklum umhverfiskvíða, en með umhverfiskvíða (eco anxiety) er átt við kvíða sem tengist neikvæðum umhverfisáhrifum af ma…
20. febrúar 2023
Traust til ýmissa stofnana minnkar milli ára
Traust almennings til nokkurra opinberra stofnana samfélagsins hefur verið kannað hjá Gallup um árabil* og birt opinberlega undir merkjum Þjóðarpúls Gallup. Traust til flestra sto…
13. febrúar 2023
Fjárhagsstaða heimilanna versnar
Fjárhagur heimilanna hefur almennt verið að vænkast jafnt og þétt eftir hrun. Þeim fjölgar þó örlítið aftur nú frá síðustu mælingu sem safna skuldum eða nota sparifé til að ná end…
8. febrúar 2023
Fylgi flokka í janúar 2023
Litlar breytingar voru á fylgi flokka milli mánaða, eða á bilinu 0 - 1,8 prósentustig. Rúmlega fjórðungur sagði að Samfylkingin yrði fyrir valinu færu kosningar fram til Alþingis …
7. febrúar 2023
Matvöruverslun á netinu - fjórar áhugaverðar breytingar
Þrátt fyrir stórfellda aukningu í matvöruverslun á netinu í COVID sýnir mæling ársins 2022 hjá Gallup ekki fram á markverða breytingu milli ára á fjölda fólks sem kaupir matvöru á…
4. janúar 2023
14% gáfu notaða jólagjöf
Sífellt fleiri verslanir gera fólki kleift að kaupa og selja notaða hluti og fatnað, og áhersla á umhverfisvernd og endurnýtingu hefur farið vaxandi síðustu ár. Í því samhengi var…