Fréttir

  1. 2. mars 2021

    Sósíalistaflokkurinn bætir við sig fylgi

    Helstu breytingar á fylgi flokka eru þær að fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig milli mælinga, en fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst um tvö…

  2. 20. febrúar 2021

    Traust til heilbrigðiskerfisins tekur stökk milli ára

    Talsverðar breytingar eru á trausti almennings til ýmissa stofnana samfélagsins og í langflestum tilvikum eykst traust landsmanna frá því í fyrra. Traust til tveggja stofnana teku…

  3. 2. febrúar 2021

    Fylgi Viðreisnar eykst

    Fylgi Viðreisnar eykst um tæplega tvö prósentustig samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, en næstum 12% segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. Litlar bre…

  4. 20. janúar 2021

    Kynin og vinnustaðurinn

    Gallup, Empower, Viðskiptaráð og Háskóli Íslands hafa undirritað samstarfssamning um verkefnið „Kynin og vinnustaðurinn“. Árlega verður gerð könnun á stöðu, upplifun og líðan star…

  5. 18. janúar 2021

    Fleiri andvígir en fylgjandi frumvarpi um hálendisþjóðgarð

    Ríflega þrír af hverjum tíu eru fylgjandi frumvarpi um hálendisþjóðgarð sem umhverfisráðherra mælti fyrir á Alþingi í byrjun desember síðastliðnum, en 43% andvíg. Rúmlega 26% segj…

  6. 18. janúar 2021

    Sóttvarnarreglur um jól og áramót

    Sóttvarnarreglur sem voru í gildi yfir jól og áramót, t.d. varðandi fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk, höfðu minni áhrif á jólahald landsmanna en þeir töldu fyrir fram að þær my…

  7. 5. janúar 2021

    Litlar sem engar breytingar á fylgi flokka

    Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga, eða á bilinu 0,1-0,5 prósentustig samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Tæplega 24% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu…

  8. 5. janúar 2021

    92% Íslendinga segjast ætla þiggja bólusetningu

    Nær 92% Íslendinga segja líklegt að þeir þiggi bólusetningu gegn COVID-19, ríflega 5% segja það ólíklegt og um 3% segja það hvorki líklegt né ólíklegt. Í byrjun september sögðu ní…

  9. 4. janúar 2021

    Hlakkar þú til jólanna?

    Nær tveir af hverjum þremur landsmönnum hlökkuðu til jólanna á meðan nær 5% kviðu þeim. Tæplega 17% bæði hlökkuðu til og kviðu þeim en nær 14% hvorki hlökkuðu til þeirra né kviðu …

  10. 30. desember 2020

    Bjartsýni ríkjandi meðal landsmanna

    Lund landsmanna léttist í skammdeginu og er bjartsýni ríkjandi. Væntingavísitala Gallup hækkar um ríflega 22 stig og mælist nú 95,4 stig. Það er hæsta gildi vísitölunnar sem mælst…

  11. 23. desember 2020

    Viðhorfahópur Gallup styrkir góð málefni

    Það er mikilvægur þáttur í starfsemi Viðhorfahóps Gallup að styðja við góð málefni. Á dögunum veitti Gallup, fyrir hönd þátttakenda í Viðhorfahópnum, þrjá styrki til eftirfarandi …

  12. 17. desember 2020

    Viðhorfahópur Gallup | Laufey og Úlfar duttu í lukkupottinn

    Sigurvegar nóvembermánaðar í happdrætti Viðhorfahóps Gallup eru þau Laufey Huld Jónsdóttir og Úlfar Þór Bjarkason. Við hjá Gallup óskum þeim innilega til hamingju og þökkum þeim o…

  13. 3. desember 2020

    Fylgi Viðreisnar minnkar og stuðningur við ríkisstjórn eykst

    Nokkur aukning er á stuðningi við ríkisstjórnina samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en nær þrír af hverjum fimm sem tóku afstöðu segjast styðja stjórnina, sem eru þremur prósentust…

  14. 12. nóvember 2020

    Viðhorfahópur Gallup | Andri Geir vann AirPods Pro

    Andri Geir Torfason vann á dögunum glæsileg AirPods Pro heyrnartól, þegar hann var dreginn út sem vinningshafi októbermánaðar í happdrætti Viðhorfahóps Gallup.Við óskum Andra inni…

  15. 10. nóvember 2020

    Viðhorfahópur Gallup | Embla vann rafmagnshlaupahjól

    Embla V. Sveinbjörnsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hún var dregin út í októberhappdrætti Viðhorfahóps Gallups og nældi sér í rafmagnshlaupahjól.Við óskum …

  16. 3. nóvember 2020

    Fylgi Vinstri grænna minnkar

    Fylgi Vinstri grænna minnkar samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, en um 12% segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram nú. Litlar breytingar eru á fylgi annarra f…

  17. 27. október 2020

    Fjarnámskeið | Vinnum á styrkleikum 4. nóvember

    Þann 4. nóvember næstkomandi stendur Mannauðsrannsóknir og -ráðgjöf Gallup fyrir fjarnámskeiði á netinu um styrkleikamiðað vinnuumhverfi og leiðir til að auka þekkingu okkar og vi…

  18. 19. október 2020

    Viðhorfahópur Gallup | Dagur vann AirPods Pro

    Dagur Húnfjörð Björnsson vann á dögunum glæsileg AirPods Pro heyrnartól í happdrætti Viðhorfahóps Gallup. Dagur er 29 ára kerfisstjóri hjá Reykjavíkurborg og var nýbúinn að svara …

  19. 16. október 2020

    Þjóðarpúls Gallup | COVID-19 sóttvarnarreglur

    Fyrir um viku síðan voru sóttvarnarreglur hertar vegna aukins fjölda COVID-19 smita. Meðal annars var viðmið um hámarksfjölda einstaklinga sem koma saman lækkað og viðmið um fjarl…

  20. 8. október 2020

    Viðhorfahópur Gallup | Unndís vann rafmagnshlaupahjól

    Unndís Ýr Unnsteinsdóttir datt svo sannarlega í lukkupottinn í vikunni þegar hún vann glæsilegt rafmagnshlaupahjól í happdrætti Viðhorfahóps Gallup. „Ég hef aldrei áður unnið neit…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu