Fréttir

  1. 3. janúar 2022

    Fjárráð hafa mikil áhrif á hvort fólk hlakkar til jólanna

    Rúmlega sex af hverjum tíu hlökkuðu til jólanna, 4% kviðu þeim, fimmtungur bæði hlökkuðu til jólanna og kvíðu þeim en 14% hvorki hlökkuðu til þeirra né kviðu þeim. Hlutfall þeirra…

  2. 23. desember 2021

    Jólavenjur landsmanna

    Ýmsir þættir sem snúa að jólahaldi Íslendinga voru kannaðir í Þjóðarpúlsi Gallup og niðurstöðurnar bornar saman við fyrri ár, en könnunin hefur verið gerð í rúman áratug. Áhrif he…

  3. 16. desember 2021

    Þjóðarpúls Gallup | Ríkisstjórn

    Helmingur landsmanna er ánægður með nýskipaða ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna en tæplega þriðjungur er óánægður með hana.Fólk er að jafnaði ánægð…

  4. 7. desember 2021

    73% landsmanna ánægðir með störf forseta

    Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup eru hátt í þrír af hverjum fjórum ánægðir með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands, eða tæplega 73%, en nær einn af hverjum tíu er óánæg…

  5. 7. desember 2021

    Væntingavísitala Gallup lækkar en bjartsýni ríkjandi

    Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 14 stig og mælist 116,1 stig í nóvember. Þrátt fyrir lækkunina mælist gildi vísitölunnar nú 43 stigum hærra en á sama tíma í fyrra. Það…

  6. 3. desember 2021

    Þjóðarpúls Gallup | Litlar breytingar á fylgi flokka

    Óverulegar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga eða á bilinu 0,1 - 1,0 prósentustig. Nær 23% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, 17% Framsóknarflokkinn, 13% Vinstri gr…

  7. 4. nóvember 2021

    Píratar yfir kjörfylgi en Sjálfstæðisflokkur undir

    Helstu breytingar á fylgi flokka í kjölfar kosninga eru þær að Píratar mælast nú með ríflega tveim prósentustigum meira fylgi en þeir fengu í nýafstöðnum alþingiskosningum og Sjál…

  8. 1. nóvember 2021

    Þjóðarpúls Gallup | Ferðalög Íslendinga í sumar

    Heimsfaraldurinn hefur sett strik í reikninginn þegar kemur að ferðalögum í heiminum og í fyrrasumar má segja að ferðir Íslendinga til útlanda hafi nánast legið niðri en þá fóru 6…

  9. 28. október 2021

    Þjóðarpúls Gallup | Alþingiskosningar og stjórnarmyndun

    Í alþingiskosningunum í ár kusu mun fleiri fyrir kjördag en í undanförnum kosningum og var það m.a. skýrt með þáttum eins og aðgengilegri utankjörfundarstöðum, heimsfaraldrinum, s…

  10. 26. október 2021

    Ný samfélagsmiðlamæling Gallup

    Íslendingum sem nota Twitter fjölgar um 7% milli ára og segjast nú 24% landsmanna nota miðilinn samkvæmt nýrri samfélagsmiðlamælingu Gallup. Áhugavert er að eldri kynslóðin notar …

  11. 25. október 2021

    Skiptar skoðanir um lausn í Norðvesturkjördæmi

    Afar skiptar skoðanir eru meðal almenning á því hver eru fýsilegustu viðbrögðin við því vandamáli sem uppi er varðandi talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi og virðist skoðun fólk…

  12. 14. október 2021

    Ímynd íslenskra vörumerkja styrkist á ný

    Mæling Gallup á yfir 300 vörumerkjum gefur til kynna jákvæða breytingu á viðhorfi Íslendinga til helstu vörumerkja milli ára og hefur ímynd 21% íslenskra vörumerkja styrkst frá á…

  13. 30. september 2021

    Kosningakönnun Gallup nálægt úrslitum kosninga

    Almennt voru niðurstöður helstu viðhorfskannana sem gerðar voru rétt fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar nokkuð nærri úrslitum kosninganna. Þegar nýjasta kosningakönnun Gallup s…

  14. 25. september 2021

    Lokamæling Gallup fyrir alþingiskosningar 2021

    Á meðfylgjandi mynd má sjá niðurstöður úr lokamælingu Gallup fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021.

  15. 22. september 2021

    Bjartsýni ríkjandi í aðdraganda kosninga

    Væntingavísitala Gallup hækkar um hart nær 20 stig milli mánaða og mælist nú 140,8 stig. Sögulega hefur vísitalan mælst há kringum kosningar og eru kosningar 2021 engin undantekni…

  16. 21. september 2021

    Engin efri mörk á aldri svarenda í fylgiskönnunum Gallup

    Í Kastljósþætti gærkvöldsins var rætt um fylgiskannanir og hversu vel þær endurspegla niðurstöður kosninga. Ein af tilgátunum sem þar komu fram var að ákveðnir flokkar nái inn mei…

  17. 21. september 2021

    Aukið fylgi við Flokk fólksins

    Helstu breytingar á fylgi flokka milli fyrri hluta septembermánaðar annars vegar og nýliðinnar viku hins vegar eru að fylgi Flokks fólksins eykst um liðlega tvö prósentustig, en 7…

  18. 14. september 2021

    Framsóknarflokkurinn á flugi

    Helstu breytingar á fylgi flokka milli seinni hluta ágústmánaðar og fyrri hluta september er að fylgi Framsóknarflokksins eykst um rúmlega þrjú prósentustig, en næstum 13% segjast…

  19. 31. ágúst 2021

    Lítil hreyfing á fylgi flokka

    Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli fyrri og seinni hluta ágústmánaðar, eða á bilinu 0,1-1,8 prósentustig. Rúmlega 24% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, ríflega 12%…

  20. 17. ágúst 2021

    Sósíalistaflokkurinn í sókn

    Fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst um rúmlega eitt prósentustig frá síðustu mælingu, en nær 7% segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. Litlar breyti…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu