Fréttir

  1. 24. júní 2020

    Rúmlega 93% segjast ætla að kjósa Guðna

    Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup ætla rúmlega 93% þeirra sem taka afstöðu að kjósa Guðna Th. Jóhannesson ef gengið yrði til kosninga í dag á meðan tæplega 7% ætla að kjósa Guðm…

  2. 4. júní 2020

    Tilkynning frá Gallup

    Að gefnu tilefni viljum við hjá Gallup koma því á framfæri að Gallup hefur engin tengsl við Capacent og hefur gjaldþrot Capacent því engin áhrif á starfsemi Gallup. Hugur okkar er…

  3. 3. júní 2020

    Forsetakosningar 2020 - Þjóðarpúls Gallup

    Ríflega níu af hverjum tíu sem taka afstöðu kysu Guðna Th. ef gengið yrði til forsetakosninga í dag á meðan tæplega einn af hverjum tíu kysi Guðmund Franklín.Fleiri konur en karla…

  4. 3. júní 2020

    Litlar breytingar á fylgi flokka

    Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna eða á bilinu 0-0,7 prósentustig. Tæplega fjórðungur segist myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega …

  5. 28. maí 2020

    Væntingavísitalan hækkar í maí

    Væntingavísitala Gallup hækkar um ríflega 17 stig frá lágpunkti í apríl og mælist 61,5 stig í maímánuði. Mat á núverandi ástandi mælist áfram lágt en auknar væntingar til aðstæðna…

  6. 27. maí 2020

    Mest ánægja með störf Katrínar en minnst Kristjáns Þórs

    Af ráðherrum ríkisstjórnarinnar eru flestir ánægðir með störf Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, en rúmlega 59% landsmanna eru ánægð með stö…

  7. 13. maí 2020

    Rúllandi á rafmagnshlaupahjóli inn í sumarið!

    Sumardaginn fyrsta drógum við út tvo svarendur úr Viðhorfahópi Gallup sem munu rúlla inn í sumarið á flunkunýjum Xiaomi rafmagnshlaupahjólum. Það voru þau Kristbjörg Wolff Ólafsdó…

  8. 6. maí 2020

    Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina

    Stuðningur við ríkisstjórnina eykst um liðlega sex prósentustig milli mælinga og segist rúmlega 61% þeirra sem taka afstöðu styðja hana. Stuðningur við stjórnina hefur ekki mælst …

  9. 21. apríl 2020

    COVID-19 rannsókn, samanburður milli landa

    Gallup á Íslandi tók þátt í framkvæmd könnunar á vegum Alþjóðlegu Gallupsamtakanna (GIA) sem var gerð í 17 löndum víðsvegar um heiminn um ýmsa þætti tengda COVID-19.Ótti við smitN…

  10. 31. mars 2020

    Fjölmiðlanotkun eykst áfram

    Líkt og fram kom í síðustu viku jókst fjölmiðlanotkun landsmanna mikið um miðjan mars samhliða aukinni umfjöllun um Covid-19 https://www.gallup.is/frettir/storaukin-fjolmidlanotku…

  11. 31. mars 2020

    Stuðningur við ríkisstjórnina eykst mikið

    Stuðningur við ríkisstjórnina eykst um nær sjö prósentustig milli mælinga og segjast rúmlega 55% þeirra sem taka afstöðu styðja hana. Stuðningur við stjórnina hefur ekki mælst hær…

  12. 20. mars 2020

    Stóraukin fjölmiðlanotkun í skugga kóróna veiru

    Gallup mælir fjölmiðlanotkun landsmanna á hverjum einasta degi. Þegar niðurstöður síðustu viku (9.-15. mars 2020) eru skoðaðar má sjá mikla aukningu á fjölmiðlanotkun, sér í lagi …

  13. 17. mars 2020

    Nýr Þjóðarpúls Gallup: Covid-19

    Ríflega fimmtungur Íslendinga óttast mikið að smitast af COVID-19 en nær fjórir af hverjum tíu óttast það lítið og sama hlutfall óttast það hvorki mikið né lítið samkvæmt nýjum Þj…

  14. 9. mars 2020

    Áhrif og stuðningur við verkfall Eflingar

    Tiltölulega fáir hafa orðið fyrir miklum áhrifum af verkfalli Eflingar. Nær þriðjungur Reykvíkinga segist ekki hafa orðið fyrir neinum áhrifum af því og rúmlega 37% segjast hafa o…

  15. 3. mars 2020

    Miðflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn í sókn

    Miðflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn auka fylgi sitt en Samfylkingin tapar fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um þrjú prósentu…

  16. 27. febrúar 2020

    Umhverfiskönnun Gallup 2020 - Heildarniðurstöður aðgengilegar

    Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila fór fram í Norðurljósasal Hörpu þann 19. febrúar síðastliðinn, þriðja árið í röð. Á ráðstefnunni kynnti Ólafur Elínarson, sviðsstjóri m…

  17. 26. febrúar 2020

    Traust til heilbrigðiskerfsins, lögreglunnar og dómskerfisins lækkar

    Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup var almenningur spurður um traust sitt til ýmissa stofnana samfélagsins og eru talsverðar breytingar á niðurstöðum frá því í fyrra. Traust til heilbrigð…

  18. 25. febrúar 2020

    Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 20 stig

    Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 20 stig milli mælinga og mælist 75,3 stig í febrúar. Gildi vísitölunnar nú er 15 stigum lægra en á sprengidaginn í fyrra og leita þarf aftur …

  19. 25. febrúar 2020

    Dagleg notkun á nikótínpúðum er orðin meiri en á rafrettum

    Notkun ungs fólks á rafrettum (vape), nikótínpúðum/-pokum (pouch) og orkudrykkjum hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið. Við spurðum um notkun landsmanna á þessum vörum og s…

  20. 18. febrúar 2020

    Umhverfisráðstefna Gallup 2020 haldin 19. febrúar

    Miðvikudaginn 19. febrúar verður Umhverfisráðstefna Gallup haldin þriðja árið í röð, í Norðurljósasal Hörpu. Á ráðstefnunni verða nýjar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup kynnta…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu