12. febrúar 2020
Nýr Þjóðarpúls Gallup: Óttast Íslendingar Wuhan-veiruna?
Það hefur væntanlega farið fram hjá fáum að sýking af völdum kórónaveiru sem er kennd við Wuhanhérað í Kína, þar sem hún er talin eiga upptök sín, hefur breiðst út í Kína og grein…
10. febrúar 2020
Myndir frá INNSÝN Í MANNAUÐINN
Við hjá Gallup þökkum þeim 150 gestum sem komu á INNSÝN Í MANNAUÐINN fyrir frábæran dag. Myndir frá ráðstefnunni má nálgast á Facebook síðu Gallup. Á ráðstefnunni voru kynntar nið…
7. febrúar 2020
Ríflega helmingur finnur lítið fyrir umhverfiskvíða
Hugtökin loftslagskvíði og umhverfiskvíði eru tiltölulega ný af nálinni en áhyggjur fólks af umhverfismálum og framtíð þeirra hafa verið sífellt meira í umræðunni. Fimmtungur full…
4. febrúar 2020
Samfylkingin á siglingu
Samfylkingin eykur fylgi sitt en Viðreisn tapar fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar eykst um fjögur prósentustig milli mælinga, en næstum 18% þeirra s…
21. janúar 2020
Landsmenn spá Íslandi 7. sæti á EM
Mynd með frétt: RÚVÞað hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að íslenska karlalandsliðið í handbolta keppir nú á EM. Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi þeirra en ríf…
20. janúar 2020
Dr. Arnold Bakker á INNSÝN Í MANNAUÐINN
Þann 6. febrúar næstkomandi verður INNSÝN Í MANNAUÐINN haldin á vegum Gallup á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan er að þessu sinni um kulnun, starfsumhverfið og stjórnun og verða …
7. janúar 2020
Jólavenjur Íslendinga
Ýmsir þættir sem snúa að jólahaldi landsmanna voru kannaðir í Þjóðarpúlsi Gallup nýliðin jól og niðurstöðurnar bornar saman við fyrri ár, en könnunin hefur verið gerð síðan árið 2…
3. janúar 2020
Vinstri græn og Samfylkingin tapa fylgi
Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að Vinstri græn og Samfylkingin tapa fylgi. Fylgi Vinstri grænna lækkar um þrjú prósentustig milli mælinga, en næstum 11% …
3. desember 2019
Aldrei fleiri Íslendingar verslað á netinu
Aldrei hafa fleiri Íslendingar verslað á netinu en í ár, en samkvæmt neyslukönnun Gallup 2019 versluðu 76,8% Íslendinga á netinu síðustu 12 mánuði. Yngra fólk er líklegra til að v…
3. desember 2019
Fylgi flokka í nóvember
Miðflokkurinn og Píratar bæta við sig rúmlega prósentustigi hvor flokkur milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Að sama skapi minnkar fylgi Samfylkingarinnar um röskleg…
27. nóvember 2019
Væntingavísitala Gallup hækkar
Nokkrar sveiflur eru á brún íslenskra neytenda um þessar mundir. Væntingavísitala Gallup hækkar um hartnær níu stig samhliða fjölgun ljósasería og mælist nú rétt undir 100 stiga j…
11. nóvember 2019
Gallup styrkir Kraft
Gallup veitti Krafti styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið að…
7. nóvember 2019
Heilbrigðisráðstefna og Heilbrigðiskönnun Gallup 2019 - Öllum aðgengileg
Niðurstöður Heilbrigðiskönnunar Gallup 2019 voru kynntar á Heilbrigðisráðstefnu Gallup í Hörpu í gær. Samstarfsaðilar Gallup voru Íslandsbanki, Lyfja, Nox medical og VIRK starfsen…
4. nóvember 2019
Væntingavísitala Gallup í október
Eftir talsverða hækkun í september lækkar Væntingavísitala Gallup nú um ríflega 12 stig og mælist nú 86,9 stig sem er fimm stigum lægra gildi en í október í fyrra. Það að Væ…
29. október 2019
Fylgi flokka í október
Sjálfstæðisflokkurinn fengi næstum 23% fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Rúmlega 17% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, rösklega 13% Vins…
28. október 2019
Þriðjungur Íslendinga treystir þjóðkirkjunni
Um þriðjungur Íslendinga ber mikið traust til þjóðkirkjunnar. Það er svipað hlutfall og í fyrra en þá lækkaði það frá fyrri mælingum. Nær þriðjungur ber hvorki mikið né lítið trau…
28. október 2019
Færri fóru til útlanda í sumarfríinu
Síðustu ár hefur þeim fjölgað jafnt og þétt sem ferðast til útlanda í sumarfríinu en í sumar varð breyting þar á. Tæplega 57% fullorðinna Íslendinga fóru til útlanda í sumar og er…
22. október 2019
Heilbrigðisráðstefna Gallup - 6. nóvember í Hörpu
Þann 6. nóvember næstkomandi verður Heilbrigðisráðstefna Gallup haldin í Hörpu í samstarfi við Nox medical, VIRK starfsendurhæfingarsjóð, Íslandsbanka og Lyfju. Á ráðstefnunni ver…
3. október 2019
Litlar breytingar á fylgi flokka
Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,2-1,9 prósentustig. Tæplega 24% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram…
2. september 2019
Píratar tapa fylgi og Samfylkingin í sókn
Fylgi Pírata minnkar um rösklega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu og segjast ríflega 9% þeirra sem taka afstöðu myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. F…