14. mars 2018
Áratugur breytinga: stafræna byltingin
Á síðustu 10 árum, áratug breytinga, hafa átt sér stað margvíslegar byltingar. Efnahagshrunið vatt af stað pólitískum straumhvörfum á Íslandi sem enn eru að finna sér farveg og ra…
6. mars 2018
Landhelgisgæslan nýtur mests trausts almennings
Í febrúar 2018 mældi Gallup traust almennings til ýmissa opinberra stofnana samfélagsins, en það hefur Gallup gert síðan 1993. Traust til þjóðkirkjunnar, lögreglunnar og dómskerfi…
2. mars 2018
Bandaríkjamenn ánægðastir með Íslandsdvölina
Samkvæmt mælingu Gallup á ánægju ferðamanna í janúar eru Bandaríkjamenn ánægðastir með dvöl sína á Íslandi og mældust efstir í Ferðamannapúlsinum með 84,5 stig. Bretar mældust í ö…
2. mars 2018
Aukið fylgi við Miðflokkinn og minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina
Heilt yfir eru litlar breytingar á fylgi flokka milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Miðflokksins eykst um tæplega tvö prósentustig, en tæplega 9% segjast mynd…
21. febrúar 2018
Áratugur breytinga: Pólitískt landslag
Það er áhugavert að skoða breytingar á fylgi stjórnmálaflokka síðasta áratuginn. Á þessu tímabili hafa orðið umtalsverðar breytingar á fylgi stærstu stjórnmálaflokka landsins eða …
14. febrúar 2018
Ánægja erlendra ferðamanna í desember eykst milli ára
Ferðamannapúlsinn mældist 82,5 stig í desember af 100 stigum mögulegum sem er um 2 stigum hærra en í desember 2016 þegar Ferðamannapúlsinn mældist 80,6 stig.Ferðamannapúlsinn hæst…
5. febrúar 2018
Minna fylgi Framsóknar og minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina
Heilt yfir eru litlar breytingar á fylgi flokka milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Framsóknarflokksins minnkar um rúmlega tvö prósentustig, en tæplega 10% seg…
1. febrúar 2018
Áratugur breytinga: Helgun starfsfólks á áratugi breytinga
Gallup hefur mælt lykilviðhorf starfsfólks íslenskra vinnustaða til starfs síns og vinnustaðar í ríflega 20 ár í svokölluðum vinnustaðagreiningum Gallup. Á þeim tíma hefur íslensk…
12. janúar 2018
Meirihluti landsmanna vilja meiri áherslu á umhverfis- og loftslagsmál
Ríflega helmingur landsmanna, eða 54%, telja Ísland gera of lítið til að aðlagast loftslagsbreytingum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Gallup á viðhorfi Íslendinga til umhverfis…
2. janúar 2018
Ríkisstjórnin með stuðning þriggja kjósenda af hverjum fjórum
Næstum þrír af hverjum fjórum sem tóku afstöðu segjast styðja ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Þegar stuðningur við ríkisstjórnir er skoðaður…
22. desember 2017
Ánægja erlendra ferðamanna á uppleið
Ferðamannapúlsinn mældist yfir 84 stigum í október (84,3 stig) og nóvember (84,1 stig) af 100 stigum mögulegum og er það hæsta mæling síðan í september 2016 þegar Ferðamannapúlsin…
5. desember 2017
Væntingavísitalan stendur í stað
Litlar breytingar mælast á væntingum og tiltrú íslenskra neytenda í fyrstu mælingu á Væntingavísitölu Gallup eftir nýafstaðnar þingkosningar. Vísitalan hækkaði í aðdraganda kosnin…
4. desember 2017
Flestir vildu Framsókn, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn
Framsóknarflokkurinn var oftast nefndur þegar Gallup spurðu Íslendinga í síðsta mánuði hvaða flokka það vildi sjá í nýrri ríkisstjórn, næst Vinstri græn og þar á eftir Sjálfstæðis…
4. desember 2017
Samfylkingin bætir við sig - Miðflokkurinn tapar fylgi
Helstu breytingar á fylgi flokka í kjölfar kosninga eru þær að Samfylkingin mælist nú með um 5 prósentustigum meira fylgi en hún fékk í nýafstöðnum alþingiskosningum og Miðflokkur…
23. nóvember 2017
Kynferðisleg áreitni í starfi
Samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Gallup hefur 25% fólks orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á einhverjum tímapunkti. Könnunin var í nóvember 2017 meðal Viðhorfahópsins…
16. nóvember 2017
Samfélagsmiðlamæling Gallup
Rúmlega 9 af hverjum 10 Íslendingum 18 ára og eldri nota Facebook samkvæmt samfélagsmiðlamælingu Gallup í maí 2017. Nokkur aukning hefur orðið í notkun á Snapchat og Instagram en …
13. nóvember 2017
Fleiri ferðast til útlanda í sumarfríinu
Nær 61% ferðuðust til útlanda síðastliðið sumar og eru það fleiri en í fyrrasumar. Hlutfallið hefur hækkað jafnt og þétt síðan fyrst var spurt 2010 en þá hafði þriðji hver svarand…
10. nóvember 2017
Væntingavísitalan hækkaði í október
Væntingavísitala Gallup hefur tilhneigingu til að hækka í kringum kosningar og eru kosningarnar í ár engin undantekning. Vísitalan hækkar um tæp 19 stig milli mánaða og mælist nú …
7. nóvember 2017
Kosningakönnun Gallup nálægt úrslitum kosninga
Almennt voru niðurstöður helstu viðhorfskannana sem gerðar voru rétt fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar nokkuð nærri úrslitum kosninganna. Þegar nýjasta kosningakönnun Gallup sem…
27. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í síðustu könnun Gallup fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara á morgun. Sjálfstæðisflokkur mælist með 25,3 prósenta fylgi, Vinstri græn m…