4. desember 2017
Flestir vildu Framsókn, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn
Framsóknarflokkurinn var oftast nefndur þegar Gallup spurðu Íslendinga í síðsta mánuði hvaða flokka það vildi sjá í nýrri ríkisstjórn, næst Vinstri græn og þar á eftir Sjálfstæðis…
4. desember 2017
Samfylkingin bætir við sig - Miðflokkurinn tapar fylgi
Helstu breytingar á fylgi flokka í kjölfar kosninga eru þær að Samfylkingin mælist nú með um 5 prósentustigum meira fylgi en hún fékk í nýafstöðnum alþingiskosningum og Miðflokkur…
23. nóvember 2017
Kynferðisleg áreitni í starfi
Samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Gallup hefur 25% fólks orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á einhverjum tímapunkti. Könnunin var í nóvember 2017 meðal Viðhorfahópsins…
16. nóvember 2017
Samfélagsmiðlamæling Gallup
Rúmlega 9 af hverjum 10 Íslendingum 18 ára og eldri nota Facebook samkvæmt samfélagsmiðlamælingu Gallup í maí 2017. Nokkur aukning hefur orðið í notkun á Snapchat og Instagram en …
13. nóvember 2017
Fleiri ferðast til útlanda í sumarfríinu
Nær 61% ferðuðust til útlanda síðastliðið sumar og eru það fleiri en í fyrrasumar. Hlutfallið hefur hækkað jafnt og þétt síðan fyrst var spurt 2010 en þá hafði þriðji hver svarand…
10. nóvember 2017
Væntingavísitalan hækkaði í október
Væntingavísitala Gallup hefur tilhneigingu til að hækka í kringum kosningar og eru kosningarnar í ár engin undantekning. Vísitalan hækkar um tæp 19 stig milli mánaða og mælist nú …
7. nóvember 2017
Kosningakönnun Gallup nálægt úrslitum kosninga
Almennt voru niðurstöður helstu viðhorfskannana sem gerðar voru rétt fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar nokkuð nærri úrslitum kosninganna. Þegar nýjasta kosningakönnun Gallup sem…
27. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í síðustu könnun Gallup fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara á morgun. Sjálfstæðisflokkur mælist með 25,3 prósenta fylgi, Vinstri græn m…
20. október 2017
Fylgi Bjartrar framtíðar lækkar enn
Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna frá síðasta Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Bjartrar framtíðar lækkar um tæp 2 prósentustig og segjast rúmlega 1% myndi kjósa flokkinn færu kosni…
20. október 2017
Ferðamenn óánægðari með Íslandsdvöl í ár miðað við í fyrra
Ferðamenn sem sækja Ísland heim eru óánægðari með ferðina í sumar miðað við sumarið á undan. Ferðamannapúlsinn hefur lækkað marktækt á milli sumra en hann mælir heildaránægju og h…
18. október 2017
Styrkur til Hugarafls
Gallup veitti Hugarafli styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið…
16. október 2017
Mikil hreyfing á fylgi flokkanna
Nokkrar breytingar hafa orðið á fylgi flokka frá því seinni partinn í september samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Miðflokkurinn kemur sterkur inn og fylgi Samfylkingarinnar og …
30. september 2017
Fylgi Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar eykst
Samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup hafa nokkrar breytingar orðið á fylgi flokka frá því í ágúst en þær áttu sér að mestu leyti stað fyrir stjórnarslit, þ.e. í fyrri hluta septemb…
26. september 2017
Væntingavísitalan í september
Litlar breytingar eru á Væntingavísitölu Gallup milli mánaða. Vísitalan hækkar um 0,6 stig frá því í ágúst og mælist nú 106,8 stig sem er ríflega 25 stigum lægra gildi en í septem…
20. september 2017
Stjórnarslit, þingrof, kosningar og ný ríkisstjórn
Gallup kannaði hug þjóðarinnar til þeirrar ákvörðunar Bjartrar framtíðar að slíta ríkisstjórnarsamstarfi. Rúmlega 62% þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt ákvörðun Bjartrar framtíða…
15. september 2017
Nýjustu fylgistölur og stuðningur við ríkisstjórn
Hér eru nýjustu upplýsingar Gallup um fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórn. Smelltu á kortin til að stækka og/eða velja tímabil sem þú vilt skoða nánar. St…
12. september 2017
Í tilefni af fjölmiðlaumfjöllun
Fjölmiðlar hafa undanfarna daga fjallað um markaðsrannsókn sem Gallup framkvæmdi fyrir viðskiptavin. Af gefnu tilefni skal tekið fram að Gallup er hlutlaust rannsóknarfyrirtæki se…
4. september 2017
Áframhaldandi fylgisaukning Flokks fólksins
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða ef undan er skilinn Flokkur fólksins sem eykur áfram fylgi sitt. Tæplega 11% segjast myndu kjósa Flokk fólksins færu kosningar ti…
29. ágúst 2017
Væntingavísitalan lækkar lítillega milli mánaða
Væntingavísitala Gallup mælist á svipuðu róli og í júlímánuði. Milli mælinga lækkar vísitala um liðlega tvö stig og mælist nú 106,1 stig sem er tæpum 24 stigum lægra gildi en á sa…
7. júlí 2017
Ferðamannapúlsinn lækkar milli ára
Ferðamannapúlsinn breyttist lítið í maí og stendur í 82,7 stigum af 100 mögulegum en einkunnin í apríl var 83,2 stig. Ef litið er til þess hvernig staðan var fyrir ári síðan þá er…