10. apríl 2017
65% fólks hyggst auka vefverslun sína
Í upphafi árs gerði Gallup könnun á vefverslun Íslendinga og kynnti Heiður Hrund Jónsdóttir, sérfræðingur Gallup, niðurstöðurnar á ráðstefnu Já og Valitor um vefverslun á dögunum.…
3. apríl 2017
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn njóta mests fylgis
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða og ná þær ekki að vera tölfræðilega marktækar. Fylgi flokka breytist um á bilinu 0,0 - 1,7 prósentustig. Rúmlega 29% segjast mynd…
20. mars 2017
Fjárhagur heimilanna hefur vænkast
Fjárhagur heimila landsins hefur verið að vænkast jafnt og þétt eftir fall íslensku bankanna fyrir um átta árum, og vænkast enn samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Þeim fækkar sem ná ekk…
13. mars 2017
Ferðamannapúlsinn hækkar á nýjan leik
Ferðamannapúlsinn hækkar um tæp 3 stig frá því sem hann var í desember en einkunnin í janúar er 83,5 stig af 100 mögulegum en var 80,6 stig í desember.Pólverjar ánægðastirÍ janúar…
2. mars 2017
Litlar breytingar á fylgi flokkanna
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup og ná þær ekki að vera tölfræðilega marktækar. Fylgi flokka breytist um á bilinu 0,1 - 1,5 pr…
27. febrúar 2017
Traust til stofnana eykst milli ára
Traust eykst töluvert til forsetaembættisins, heilbrigðiskerfisins, lögreglunnar og dómskerfisins samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Traust til Alþingis eykst einnig aðeins og t…
20. febrúar 2017
Lítil ánægja með stjórnarsamstarf og stjórnarsáttmála
Lítil ánægja virðist vera með stjórnarsamstarf nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Um helmingur þeirra se…
7. febrúar 2017
Vinstri græn sækja í sig veðrið en fylgi við Viðreisn dalar
Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Helsta breytingin frá síðustu mælingu er að Vinstri græn bæta við sig fylgi en Viðreisn tap…
26. janúar 2017
Ferðamannapúlsinn aldrei mælst lægri
Ferðamannapúlsinn lækkar um 2,1 stig milli mánaða og hefur aldrei mælst lægri. Einkunnin í desember er 80,6 stig af 100 mögulegum en var 82,7 stig í nóvember.Spánverjar ánægðastir…
2. janúar 2017
Samfylkingin í sókn
Samfylkingin bætir við sig rúmlega tveimur prósentustigum samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup, en rösklega 7% segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram nú. Ekk…
23. desember 2016
Íslandsferðin síður peninganna virði nú en fyrr á árinu
Ferðamannapúlsinn lækkar lítillega milli mánaða en einkunnin í nóvember er 82,7 stig af 100 mögulegum en var 83,6 stig í október. Þess ber þó að geta að ekki er um marktæka lækkun…
15. desember 2016
Styrkur til Ljóssins
Gallup veitti Ljósinu styrk að upphæð 150.000 kr. í dag. Styrkurinn er veittur fyrir hönd þeirra meðlima í Viðhorfahópi Gallup sem ánöfnuðu umbun sinni fyrir þátttöku í könnun til…
2. desember 2016
Vinstri græn og Björt framtíð bæta við sig fylgi
Vinstri græn mælast með fimm prósentustigum meira fylgi en þau fengu í nýafstöðnum alþingiskosningum, en nær 21% þeirra sem tóku afstöðu segist myndi kjósa flokkinn nú samkvæmt ný…
23. nóvember 2016
Norðurljósin heilla ferðamenn
Helmingur þeirra sem sóttu Ísland heim í október sáu norðurljós samkvæmt nýjasta Ferðamannapúlsi Isavia, Ferðamálastofu og Gallup. Einungis 12% þeirra sem sáu norðurljós sögðu að …
21. nóvember 2016
Alþingiskosningar og ríkisstjórnarmyndun
Innan við þriðjungur þeirra sem kusu í nýafstöðnum alþingiskosningum hafði tekið ákvörðun meira en mánuði fyrir kosningar um hvað hann ætlaði að kjósa, eða tæp 31%. Ríflega 5% tók…
18. nóvember 2016
Jákvætt viðhorf til íslenskra vörumerkja
Gallup mælir árlega viðhorf almennings til um 300 stærstu vörumerkja landsins. Í mælingunni er kannað hversu vel almenningur þekkir vörumerkin (vitund) og hversu jákvæðir eða neik…
28. október 2016
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í síðustu könnun Gallup fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara á morgun. Sjálfstæðisflokkur mælist með 27 prósenta fylgi, Píratar með 17,9%…
27. október 2016
Fleiri ferðast til útlanda í sumarfríinu
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup fjölgar þeim Íslendingum sem ferðast til útlanda í sumarfríinu.UtanlandsferðirNær 55% ferðuðust til útlanda síðastliðið sumar. Það eru fleiri en …
24. október 2016
Gallup með erindi á morgunfundi ÍMARK
Páll Ásgeir Guðmundsson, sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup, verður með erindi á morgunfundi ÍMARK sem fram fer í fundarsal Íslenskrar erfðagreiningar á morgun undir yfirskri…
20. október 2016
Ferðamannapúlsinn - Gestir ánægðir með Íslandsheimsókn
Ferðamannapúlsinn hækkar lítillega milli mánaða en einkunnin í september er 84,9 stig af 100 mögulegum en var 83,6 stig í ágúst. Þeir sem sækja Ísland heim eru áfram mjög líklegir…