Fréttir

  1. 4. júlí 2018

    Áratugur breytinga: Hægt gengur að endurreisa traustið

    Talsverðar breytingar urðu á trausti almennings til margra stofnana samfélagsins í kjölfar bankahrunsins og var Alþingi sú stofnun sem tapaði hvað mestri tiltrú almennings ef frá …

  2. 3. júlí 2018

    Viðreisn bætir við sig fylgi

    Helstu breytingar á fylgi flokka milli mánaða eru hjá Viðreisn, Samfylkingu og Vinstri grænum. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum en rösklega 10% þeirra sem taka afstöð…

  3. 3. júlí 2018

    Væntingavísitala Gallup lækkar

    Væntingavísitala Gallup lækkar um þrjú stig í vætutíð síðustu vikna og mælist nú 104,1 stig. Gildi vísitölunnar nú er ríflega 17 stigum lægra en í júnímánuði í fyrra. Þa…

  4. 3. júlí 2018

    Erlendir ferðamenn ánægðir í maí

    Ferðamannapúlsinn í maí mældist 83,5 stig af 100 stigum mögulegum og hefur því verið svo til óbreyttur síðan í mars.Erlendir ferðamenn mjög líklegir til að mæla með Íslandi sem áf…

  5. 13. júní 2018

    Áratugur breytinga – áratugur stórmóta

    Fyrir tíu árum síðan tryggði íslenska kvennalandsliðið sig fyrst íslenskra A-landsliða inn á stórmót í fótbolta, þegar þær komust á EM í Finnlandi 2009. Þær hafa síðan þá endurtek…

  6. 4. júní 2018

    Gallup leitar að öflugum liðsmanni

    Gallup óskar eftir að ráða öflugan liðsmann. Í boði er spennandi starf við að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu á sviði markaðs- og viðhorfsrannsókna.Starfssvið:Öflun n…

  7. 3. júní 2018

    Píratar bæta við sig fylgi

    Helstu breytingar á fylgi flokka milli mánaða eru að Píratar bæta við sig ríflega tveimur prósentustigum en rúmlega 13% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn færu k…

  8. 31. maí 2018

    Áratugur breytinga: Er vinnan að drepa þig?

    Umræðan um aukið vinnuálag hefur verið nokkuð áberandi að undanförnu og er vaxandi álag oft sett í samhengi við tæknibyltingu undanfarinna ára. Margir eru stöðugt „á vakt“ með vi…

  9. 30. maí 2018

    Gallup nálægt úrslitum kosninga

    Könnun Gallup fyrir borgarstjórnarkosningar, sem var birt 25. maí (sjá hér), reyndist sú könnun sem náði best að fanga fylgi flokka í Reykjavík.Þegar könnun Gallup er borin saman …

  10. 28. maí 2018

    Lítil breyting á ánægju ferðamanna milli mánaða

    Ferðamannapúlsinn mældist 83,6 stig í apríl af 100 stigum mögulegum sem er akkúrat nákvæmlega sama einkunn og mældist í mars.Ferðamannapúlsinn lægstur meðal ferðamanna frá Írlandi…

  11. 7. maí 2018

    Píratar sækja í sig veðrið og fylgi Samfylkingarinnar dalar

    Helstu breytingar á fylgi framboða til borgarstjórnar frá síðustu mælingu eru þær að fylgi Pírata eykst á sama tíma og fylgi Samfylkingar dregst saman. Fylgi Pírata eykst um rífle…

  12. 1. maí 2018

    58% segjast styðja ríkisstjórnina

    Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða, eða á bilinu 0,2-1,5 prósentustig. Rúmlega fjórðungur þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosn…

  13. 25. apríl 2018

    Áratugur breytinga: Tiltrú og væntingar íslenskra neytenda

    Undanfarin 17 ár hefur Gallup mælt tiltrú og væntingar landsmanna mánaðarlega með það að leiðarljósi að fá innsýn í hugarfar íslenskra neytenda. Markmiðið með mælingum á Væntingav…

  14. 16. apríl 2018

    Styrkur til Krafts

    Gallup veitti Krafti styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið að…

  15. 6. apríl 2018

    Fylgi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks svipað og í síðustu borgarstjórnarkosningum

    Fylgi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins mælist svipað og í síðustu borgarstjórnarkosningum, en nær 32% segjast myndu kjósa Samfylkinguna og rúmlega 26% Sjálfstæðisflokkinn…

  16. 5. apríl 2018

    Lítil breyting á ánægju erlendra ferðamanna milli mánaða

    Ferðamannapúlsinn mældist 82,0 stig í febrúar af 100 stigum mögulegum sem er einu stigi lægra en í janúar þegar Ferðamannapúlsinn mældist 83,0 stig.Ferðamannapúlsinn hæstur meðal …

  17. 3. apríl 2018

    Vinstri græn tapa fylgi og stuðningur við ríkisstjórn minnkar

    Heilt yfir eru litlar breytingar á fylgi flokka milli mánaða en fylgi Vinstri grænna minnkar um nær þrjú prósentustig og fylgi Viðreisnar eykst um tæplega tvö prósentustig. Nær 14…

  18. 14. mars 2018

    Áratugur breytinga: stafræna byltingin

    Á síðustu 10 árum, áratug breytinga, hafa átt sér stað margvíslegar byltingar. Efnahagshrunið vatt af stað pólitískum straumhvörfum á Íslandi sem enn eru að finna sér farveg og ra…

  19. 6. mars 2018

    Landhelgisgæslan nýtur mests trausts almennings

    Í febrúar 2018 mældi Gallup traust almennings til ýmissa opinberra stofnana samfélagsins, en það hefur Gallup gert síðan 1993. Traust til þjóðkirkjunnar, lögreglunnar og dómskerfi…

  20. 2. mars 2018

    Bandaríkjamenn ánægðastir með Íslandsdvölina

    Samkvæmt mælingu Gallup á ánægju ferðamanna í janúar eru Bandaríkjamenn ánægðastir með dvöl sína á Íslandi og mældust efstir í Ferðamannapúlsinum með 84,5 stig. Bretar mældust í ö…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu