3. janúar 2019
Fylgi Miðflokksins lækkar mikið
Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða. Fylgi Miðflokksins minnkar um rúmlega sex prósentustig og segjast tæplega 6% ætla að kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis …
2. janúar 2019
Viðhorfahópur Gallup styrkir góð málefni
Það er mikilvægur þáttur í starfsemi Viðhorfahóps Gallup að styðja við góð málefni. Á dögunum veitti Gallup, fyrir hönd þátttakenda í Viðhorfahópnum, þrjá styrki til eftirfarandi …
27. desember 2018
Áratugur breytinga: Breytingar á jólahefðum landsmanna
Hefðir skipa það stóran sess í jólahaldi og undirbúningi jólanna að við eigum sérstakt orð yfir þær og tölum um jólahefðir. Þannig hafa flestir þættir jólahalds Íslendinga verið m…
13. desember 2018
Viðhorfahópur Gallup: Vinningshafi mánaðarins
Kristófer Þorgrímsson er vinningshafi mánaðarins í Viðhorfahópi Gallup. Kristófer æfir frjálsar íþróttir hjá FH, er á topp 3 listanum yfir hröðustu hlaupara landsins í 100 metra h…
6. desember 2018
Styrkur til Umhyggju
Gallup veitti Umhyggju styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið …
5. desember 2018
Stuðningur við ríkisstjórn minnkar
Fylgi við ríkisstjórnina minnkar um fjögur prósentustig milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup, en rúmlega 46% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja hana. Litlar …
28. nóvember 2018
Áratugur breytinga - Íslendingar og umhverfismál
Umhverfis- og loftslagsmál eru ein af mikilvægustu áskorunum jarðarbúa og því mikilvægt að fylgjast með stöðu mála og þróun á Íslandi. Á síðastliðnum áratug hefur orðið mikil brey…
14. nóvember 2018
Áratugur breytinga - Matarhegðun Íslendinga, hvað hefur breyst?
Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum matvælamarkaði undanfarinn áratug. Fyrirtæki hafa komið og farið og má þar nefna fjölda kleinuhringjastaða sem hafa skotið upp kollinum, a…
13. nóvember 2018
INNSÝN Í MANNAUÐINN í næstu viku
Þann 22. nóvember næstkomandi verður morgunverðarfundurinn INNSÝN Í MANNAUÐINN haldinn á vegum Gallup í sal H&I á Hilton Reykjavík Nordica. Á fundinum verða kynntar glóðvolgar…
2. nóvember 2018
Samfylkingin tapar fylgi
Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða, en 17% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Breytingar á fylgi annarra framboða…
23. október 2018
Traust til þjóðkirkjunnar lækkar
Þriðjungur Íslendinga ber mikið traust til þjóðkirkjunnar en það er tíu prósentustigum lægra hlutfall en í fyrra. Rúmlega 28% bera hvorki mikið né lítið traust til þjóðkirkjunnar …
16. október 2018
62% Íslendinga ferðuðust til útlanda í sumar
Þeim hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár sem ferðast til útlanda í sumarfríinu. Nær 62% ferðuðust til útlanda í sumar en þegar fyrst var spurt fyrir átta árum hafði aðeins þrið…
4. október 2018
Bandaríkjamenn ánægðastir í ágúst
Af þeim ferðamönnum sem sóttu Ísland heim í ágústmánuði voru Bandaríkjamenn ánægðastir með Íslandsdvöl sína. Ánægja þeirra mældist samkvæmt Ferðamannapúlsinum 85,6 stig af 100, en…
3. október 2018
Áratugur breytinga - Heimilin og fjárhagsstaðan
Íslensk heimili fóru ekki varhluta af efnahagshruninu en því fylgdi mikil kjaraskerðing fyrir almenning. Með falli krónunnar jókst verðbólga sem aftur rýrði kaupmátt launa. Með au…
2. október 2018
Fylgi Framsóknar lækkar
Fylgi Framsóknarflokksins minnkar um tæplega tvö prósentustig milli mánaða, en tæplega 7% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Breytingar á fylgi annarra…
26. september 2018
Áratugur breytinga - Ert þú að nýta styrkleika þína í starfi?
Vinnustaðir standa frammi fyrir æ hraðari breytingum. Þróun í upplýsingatækni, sjálfvirknivæðingin, breytt gildismat nýrra kynslóða, aukin atvinnutækifæri og ýmsar samfélagslegar …
21. september 2018
Takk fyrir frábæra INNSÝN Í FRAMTÍÐINA
Á dögunum stóð Gallup fyrir ráðstefnunni INNSÝN Í FRAMTÍÐINA og viljum við þakka þeim 400 manns sem mættu kærlega fyrir frábæran dag. David Mattin frá Trendwatching var aðalfyrirl…
14. september 2018
Svartsýni eykst meðal íslenskra neytenda
Væntingavísitala Gallup mælist nú undir 100 stigum í fyrsta sinn frá miðju ári 2015. Lækkunin nemur rúmlega 15 stigum milli mánaða og mælist vísitalan nú 87,3 stig. Það að Vænting…
4. september 2018
Samfylkingin í sókn
Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um tæplega þrjú prósentustig. Rúmlega 19% segjast myndu kjósa Samfylkinguna og er það mesta fylgi…
22. ágúst 2018
Áratugur breytinga - Neysla og neysluvenjur
Áratugur er brátt liðinn síðan efnahagshrunið reið yfir. Margir segja að hrunið hafi breytt hegðun fólks, að minnsta kosti til skamms tíma. Innflutningur nýrra bíla hafi lagst að …