4. janúar 2021
Hlakkar þú til jólanna?
Nær tveir af hverjum þremur landsmönnum hlökkuðu til jólanna á meðan nær 5% kviðu þeim. Tæplega 17% bæði hlökkuðu til og kviðu þeim en nær 14% hvorki hlökkuðu til þeirra né kviðu …
30. desember 2020
Bjartsýni ríkjandi meðal landsmanna
Lund landsmanna léttist í skammdeginu og er bjartsýni ríkjandi. Væntingavísitala Gallup hækkar um ríflega 22 stig og mælist nú 95,4 stig. Það er hæsta gildi vísitölunnar sem mælst…
23. desember 2020
Viðhorfahópur Gallup styrkir góð málefni
Það er mikilvægur þáttur í starfsemi Viðhorfahóps Gallup að styðja við góð málefni. Á dögunum veitti Gallup, fyrir hönd þátttakenda í Viðhorfahópnum, þrjá styrki til eftirfarandi …
17. desember 2020
Viðhorfahópur Gallup | Laufey og Úlfar duttu í lukkupottinn
Sigurvegar nóvembermánaðar í happdrætti Viðhorfahóps Gallup eru þau Laufey Huld Jónsdóttir og Úlfar Þór Bjarkason. Við hjá Gallup óskum þeim innilega til hamingju og þökkum þeim o…
3. desember 2020
Fylgi Viðreisnar minnkar og stuðningur við ríkisstjórn eykst
Nokkur aukning er á stuðningi við ríkisstjórnina samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en nær þrír af hverjum fimm sem tóku afstöðu segjast styðja stjórnina, sem eru þremur prósentust…
12. nóvember 2020
Viðhorfahópur Gallup | Andri Geir vann AirPods Pro
Andri Geir Torfason vann á dögunum glæsileg AirPods Pro heyrnartól, þegar hann var dreginn út sem vinningshafi októbermánaðar í happdrætti Viðhorfahóps Gallup.Við óskum Andra inni…
10. nóvember 2020
Viðhorfahópur Gallup | Embla vann rafmagnshlaupahjól
Embla V. Sveinbjörnsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hún var dregin út í októberhappdrætti Viðhorfahóps Gallups og nældi sér í rafmagnshlaupahjól.Við óskum …
3. nóvember 2020
Fylgi Vinstri grænna minnkar
Fylgi Vinstri grænna minnkar samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, en um 12% segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram nú. Litlar breytingar eru á fylgi annarra f…
27. október 2020
Fjarnámskeið | Vinnum á styrkleikum 4. nóvember
Þann 4. nóvember næstkomandi stendur Mannauðsrannsóknir og -ráðgjöf Gallup fyrir fjarnámskeiði á netinu um styrkleikamiðað vinnuumhverfi og leiðir til að auka þekkingu okkar og vi…
19. október 2020
Viðhorfahópur Gallup | Dagur vann AirPods Pro
Dagur Húnfjörð Björnsson vann á dögunum glæsileg AirPods Pro heyrnartól í happdrætti Viðhorfahóps Gallup. Dagur er 29 ára kerfisstjóri hjá Reykjavíkurborg og var nýbúinn að svara …
16. október 2020
Þjóðarpúls Gallup | COVID-19 sóttvarnarreglur
Fyrir um viku síðan voru sóttvarnarreglur hertar vegna aukins fjölda COVID-19 smita. Meðal annars var viðmið um hámarksfjölda einstaklinga sem koma saman lækkað og viðmið um fjarl…
8. október 2020
Viðhorfahópur Gallup | Unndís vann rafmagnshlaupahjól
Unndís Ýr Unnsteinsdóttir datt svo sannarlega í lukkupottinn í vikunni þegar hún vann glæsilegt rafmagnshlaupahjól í happdrætti Viðhorfahóps Gallup. „Ég hef aldrei áður unnið neit…
5. október 2020
Fjarnámskeið | Hugarfar grósku 14. október
Þann 14. október næstkomandi stendur Mannauðsrannsóknir og -ráðgjöf Gallup fyrir fjarnámskeiði á netinu um hugarfar grósku (e. growth mindset). Leiðbeinendur eru Marta Gall Jörgen…
2. október 2020
Fylgi flokkanna breytist lítið
Fylgi stjórnmálaflokka breytist lítið milli mælinga í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup eða á bilinu 0-1,2 prósentustig. Nær 24% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar ti…
15. september 2020
90% myndu þiggja bólusetningu gegn COVID-19
Níu af hverjum tíu Íslendingum segja líklegt að þeir myndu þiggja bólusetningu gegn COVID-19 þegar byrjað verður að bjóða upp á hana. Tæplega 6% segja það ólíklegt og rúmlega 4% s…
11. september 2020
Námskeið | Jákvæð inngrip 24. september
Þann 24. september næstkomandi stendur Mannauðsrannsóknir og -ráðgjöf Gallup fyrir námskeiði um jákvæð inngrip. Á námskeiðinu verða m.a. kynntar niðurstöður rannsókna um áhrif ják…
2. september 2020
Aukið fylgi Vinstri grænna
Helsta breytingin á fylgi flokka frá síðustu mælingu er sú að Vinstri græn bæta við sig fylgi eftir að hafa dalað nokkuð í síðustu mælingu. Tæplega 13% segjast myndu kjósa flokkin…
27. ágúst 2020
Væntingavísitalan ekki verið lægri í 10 ár
Væntingavísitala Gallup lækkar um 8,5 stig frá síðasta mánuði og mælist 43,8 stig í ágúst. Gildi vísitölunnar nú er tæpum 50 stigum lægra en á sama tíma í fyrra og leita þarf aftu…
2. júlí 2020
Dvínandi stuðningur við ríkisstjórnina
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um þrjú prósentustig milli mælinga og segjast tæplega 57% þeirra sem taka afstöðu styðja stjórnina. Litlar breytingar eru á fylgi flokk…
25. júní 2020
Væntingavísitalan hækkar í júní
Væntingavísitala Gallup hækkar um ríflega 16 stig frá fyrri mánuði og mælist 77,8 stig í júní. Allar undirvísitölur hækka milli mánaða og væntingar til aðstæðna í efnahags- og atv…