Ýmsir þættir sem snúa að jólahaldi Íslendinga voru kannaðir í Þjóðarpúlsi Gallup og niðurstöðurnar bornar saman við fyrri ár, en könnunin hefur verið gerð í rúman áratug. Áhrif heimsfaraldursins á jólahefðir landsmanna eru enn greinileg þó þau séu ekki eins mikil og í fyrra. Niðurstöðurnar í heild má nálgast hér.