Gallup býður vinnustöðum upp á fimm fræðandi og létta fyrirlestra þar sem sérfræðingar okkar í mannauðsmálum mæta á staðinn og fjalla um hvernig ná má betri árangri í leik og starfi.

  • Markmiðasetning
  • Framfaramiðað hugarfar
  • Ákvarðanataka
  • Streita og álag
  • Styrkleikamiðað vinnuumhverfi

Um er að ræða stutta fyrirlestra (c.a. 30 mínútur) sem henta frábærlega til að brjóta upp vinnudaginn.

Nánari upplýsingar: Mannauðsrannsóknir og ráðgjöf