Kristófer Þorgrímsson er vinningshafi mánaðarins í Viðhorfahópi Gallup. Kristófer æfir frjálsar íþróttir hjá FH, er á topp 3 listanum yfir hröðustu hlaupara landsins í 100 metra hlaupi og stefnir á Ólympíuleikana. Við óskum Kristófer innilega til hamingju og hlökkum til að sjá hann í Tokyo 2020. Þátttaka í Viðhorfahópi Gallup er mikilvæg og varpar ljósi á skoðanir þjóðarinnar.

Nýjar fréttir
2. júlí 2025
Aukið fylgi við Miðflokkinn
24. júní 2025
Um 60% Íslendinga þekkja til Jónsmessu
24. júní 2025
Bjartsýni ríkjandi
18. júní 2025
Vinátta og vellíðan í vinnunni – lykill að árangri og tryggð
6. júní 2025
Fylgi Sósíalistaflokksins minnkar
2. júní 2025
Dvínandi áhugi á ferðalögum til Bandaríkjanna
27. maí 2025
Væntingar braggast