Fréttir

  1. 8. júlí 2025

    Hlustun á hlaðvörp

    Hlaðvörp eru áberandi í umræðunni og því áhugavert að varpa ljósi á það hvaða markhópar hlusta á hvaða hlaðvörp. Um þriðjungur þjóðarinnar hlustar einhvern tímann á íslensk hlaðvö…

  2. 2. júlí 2025

    Aukið fylgi við Miðflokkinn

    Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Miðflokksins eykst um tæplega tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,2-1,2 prósentustig og eru breytingarna…

  3. 24. júní 2025

    Um 60% Íslendinga þekkja til Jónsmessu

    Í dag er Jónsmessa. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú er Jónsmessunóttin ein af fjórum nóttum ársins sem taldar eru hvað magnaðastar. Hinar næturnar eru jólanótt, nýársnótt og þrettándan…

  4. 24. júní 2025

    Bjartsýni ríkjandi

    Íslenskir neytendur mælast áfram bjartsýnir en Væntingavísitala Gallup hækkar um hátt í fjögur stig milli mánaða og mælist nú 112,6 stig.Gildi vísitölunnar nú er ríflega 37 stigum…

  5. 18. júní 2025

    Vinátta og vellíðan í vinnunni – lykill að árangri og tryggð

    Í tilefni af Alþjóðlegum degi besta vinar, þann 8. júní, stóð Gallup fyrir morgunverðarfundi þann 12. júní, þar sem niðurstöður rannsókna á helgun, vellíðan, áhrifum fjarvinnu og …

  6. 6. júní 2025

    Fylgi Sósíalistaflokksins minnkar

    Helsta breyting á fylgi flokka milli mælinga er að fylgi Sósíalistaflokks Íslands minnkar um rúmt prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,1-1,2 prósentust…

  7. 2. júní 2025

    Dvínandi áhugi á ferðalögum til Bandaríkjanna

    Áhuginn á ferðalögum til Bandaríkjanna hefur minnkað mikið hjá rúmlega helmingi landsmanna og minnkað nokkuð hjá rösklega einum af hverjum tíu. Áhuginn er óbreyttur hjá tæplega fj…

  8. 27. maí 2025

    Væntingar braggast

    Væntingar íslenskra neytenda koma til baka eftir snarpa lækkun í síðasta mánuði og mælast aftur yfir 100 stiga jafnvægisgildinu.Væntingavísitala Gallup hækkar um rúm 16 stig í maí…

  9. 26. maí 2025

    iPhone vinsælli en Samsung meðal Íslendinga

    Í fyrsta sinn hefur iPhone skotið Samsung ref fyrir rass í vali neytenda á Íslandi. Í árlegri Neyslu- og lífstílskönnun Gallup fyrir árið 2025 kemur fram að iPhone er sú tegund fa…

  10. 16. maí 2025

    Stríð og átök mikilvægasta vandamálið

    Langflestir Íslendingar telja að stríð og átök séu mikilvægasta vandamálið sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag. Nær 43% telja það mikilvægasta vandamálið en fyrir rúmum áratu…

  11. 14. maí 2025

    Um 43% Íslendinga skilja ekki orðið „woke“

    Hugtakið woke hefur verið áberandi í samfélagsumræðunni upp á síðkastið, bæði hérlendis og erlendis. Það hefur helst verið tengt við félagslega meðvitund, réttlæti og jafnrétti, þ…

  12. 8. maí 2025

    12% Íslendinga lögðu land undir fót um páskana

    Um 66% landsmanna eyddu páskafríinu heima hjá sér og voru eldri borgarar líklegastir til að halda sig heima þar sem um 80% þeirra sem eru 70 ára og eldri sögðust hafa verið heima …

  13. 5. maí 2025

    Samfylkingin sækir á

    Helsta breyting á fylgi flokka milli mælinga er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um ríflega 2 prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0-0,8 prósentustig og …

  14. 29. apríl 2025

    Neytendur neikvæðari

    Heldur dökknar upp í hugum íslenskra neytenda en svartsýni mælist nú ríkjandi í fyrsta sinn frá október í fyrra. Væntingavísitala Gallup lækkar um rúm 14 stig milli mánaða og mæli…

  15. 25. apríl 2025

    Lungi landsmanna ánægð með lífið

    Nær 85% landsmanna eru ánægð með líf sitt, tæplega 7% eru óánægð og nær 9% hvorki ánægð né óánægð. Eldra fólk er að jafnaði ánægðara með líf sitt en yngra og fólk með me…

  16. 22. apríl 2025

    Her á Íslandi

    Blikur hafa verið á lofti í alþjóðamálum undanfarið og umræða hefur heyrst um stofnun íslensks hers. Landsmenn eru almennt á móti þeirri hugmynd. Mikill meirihluti landsmanna er a…

  17. 16. apríl 2025

    Hvaða veislur falla í kramið?

    Nú stendur fermingatímabilið sem hæst og margir prúðbúa sig fyrir fermingarveislur. Gallup rannsakaði hvaða veislur höfðuðu helst til fólks og það kemur í ljós að almennt finnst f…

  18. 14. apríl 2025

    Stjórnendaverðlaun Gallup 2025

    Þann 10. apríl var Stjórnendaráðgjöf Gallup með morgunverðarfund þar sem kastljósinu var beint að áskorunum stjórnenda í breyttum heimi og áhrifum gervigreindar á stjórnun og stjó…

  19. 8. apríl 2025

    Viðhorf til aðildar að ESB og NATO

    Ríflega 44% eru hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið (ESB) en hátt í 36% andvíg. Þetta er svipað hlutfall og þegar spurt var fyrir þremur árum, en þá hafði stuðningurinn v…

  20. 3. apríl 2025

    Litlar breytingar á fylgi flokka

    Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga. Þær eru á bilinu 0,2-1,0 prósentustig og ekki tölfræðilega marktækar. Slétt 27% kysu Samfylkinguna ef kosið yrði til Alþingis í…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu