29. ágúst 2025
Umhverfisáhugi á undanhaldi
Umhverfismál eru ekki eins áberandi í umræðunni og áður. Stærsti hluti landsmanna segist hafa nokkurn áhuga á umhverfismálum en þeim fækkar sem segja að áhuginn sé mikill.22% land…
26. ágúst 2025
Væntingar neytenda braggast
Eftir snarpa dýfu í júlímánuði hækkar Væntingavístala Gallup um fjögur stig í ágúst og mælist nú 93,9 stig en gildi vísitölunnar nú er 24 stigum hærra en á sama tíma í fyrra. …
18. ágúst 2025
Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs
Áratugur er liðinn síðan fyrsti árgangurinn hóf skipulagt þriggja ára nám til stúdentsprófs en áður var námið almennt fjögur ár.Ríflega helmingur þeirra sem taka afstöðu er óánægð…
13. ágúst 2025
Gaza
Nær 42% þeirra sem taka afstöðu telja að íslensk stjórnvöld ættu að beita sér meira þegar kemur að ástandinu á Gaza-svæðinu, ríflega 35% telja þau vera að beita sér nægilega og tæ…
8. ágúst 2025
Góður staður fyrir samkynhneigða
Mikill meirihluti landsmanna telur sig búa á stað sem er góður staður að búa á fyrir samkynhneigða, eða ríflega 89% þeirra sem taka afstöðu. Fyrir áratug síðan var hlutfallið tæpl…
5. ágúst 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um nær þrjú prósentustig og fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um næstum tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka b…
1. ágúst 2025
Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps
Nær 65% þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum sem samþykkt var á Alþingi þann 14. júlí síðastliðinn, á meðan rúmlega 24% er…
22. júlí 2025
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Meirihluti landsmanna telur vel hafa verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor, eða rúmlega 64% á móti tæplega 15% sem telja hafa verið illa staðið að he…
8. júlí 2025
Hlustun á hlaðvörp
Hlaðvörp eru áberandi í umræðunni og því áhugavert að varpa ljósi á það hvaða markhópar hlusta á hvaða hlaðvörp. Um þriðjungur þjóðarinnar hlustar einhvern tímann á íslensk hlaðvö…
2. júlí 2025
Aukið fylgi við Miðflokkinn
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Miðflokksins eykst um tæplega tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,2-1,2 prósentustig og eru breytingarna…
24. júní 2025
Um 60% Íslendinga þekkja til Jónsmessu
Í dag er Jónsmessa. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú er Jónsmessunóttin ein af fjórum nóttum ársins sem taldar eru hvað magnaðastar. Hinar næturnar eru jólanótt, nýársnótt og þrettándan…
24. júní 2025
Bjartsýni ríkjandi
Íslenskir neytendur mælast áfram bjartsýnir en Væntingavísitala Gallup hækkar um hátt í fjögur stig milli mánaða og mælist nú 112,6 stig.Gildi vísitölunnar nú er ríflega 37 stigum…
18. júní 2025
Vinátta og vellíðan í vinnunni – lykill að árangri og tryggð
Í tilefni af Alþjóðlegum degi besta vinar, þann 8. júní, stóð Gallup fyrir morgunverðarfundi þann 12. júní, þar sem niðurstöður rannsókna á helgun, vellíðan, áhrifum fjarvinnu og …
6. júní 2025
Fylgi Sósíalistaflokksins minnkar
Helsta breyting á fylgi flokka milli mælinga er að fylgi Sósíalistaflokks Íslands minnkar um rúmt prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,1-1,2 prósentust…
2. júní 2025
Dvínandi áhugi á ferðalögum til Bandaríkjanna
Áhuginn á ferðalögum til Bandaríkjanna hefur minnkað mikið hjá rúmlega helmingi landsmanna og minnkað nokkuð hjá rösklega einum af hverjum tíu. Áhuginn er óbreyttur hjá tæplega fj…
27. maí 2025
Væntingar braggast
Væntingar íslenskra neytenda koma til baka eftir snarpa lækkun í síðasta mánuði og mælast aftur yfir 100 stiga jafnvægisgildinu.Væntingavísitala Gallup hækkar um rúm 16 stig í maí…
26. maí 2025
iPhone vinsælli en Samsung meðal Íslendinga
Í fyrsta sinn hefur iPhone skotið Samsung ref fyrir rass í vali neytenda á Íslandi. Í árlegri Neyslu- og lífstílskönnun Gallup fyrir árið 2025 kemur fram að iPhone er sú tegund fa…
16. maí 2025
Stríð og átök mikilvægasta vandamálið
Langflestir Íslendingar telja að stríð og átök séu mikilvægasta vandamálið sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag. Nær 43% telja það mikilvægasta vandamálið en fyrir rúmum áratu…
14. maí 2025
Um 43% Íslendinga skilja ekki orðið „woke“
Hugtakið woke hefur verið áberandi í samfélagsumræðunni upp á síðkastið, bæði hérlendis og erlendis. Það hefur helst verið tengt við félagslega meðvitund, réttlæti og jafnrétti, þ…
8. maí 2025
12% Íslendinga lögðu land undir fót um páskana
Um 66% landsmanna eyddu páskafríinu heima hjá sér og voru eldri borgarar líklegastir til að halda sig heima þar sem um 80% þeirra sem eru 70 ára og eldri sögðust hafa verið heima …