Fréttir

  1. 28. október 2025

    Neytendur áfram brúnaþungir

    Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 11 stig milli mánaða og mælist nú 73,5 stig.Október er fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan mælist undir 100 stigum og leita þarf rúmt ár af…

  2. 24. október 2025

    Jafnrétti

    Þjóðin skiptist í tvær fylkingar varðandi það hvort fullu jafnrétti sé náð milli karla og kvenna. Nær 47% telja það en 44% ekki. Tæplega einn af hverjum tíu segist hvorki sammál…

  3. 14. október 2025

    Olíuleit

    Umræða um olíuleit og mögulega olíuvinnslu í íslenskri lögsögu hefur verið áberandi undanfarið og leyfi til hennar rædd á Alþingi í síðasta mánuði.Af þeim sem taka afstöðu er rífl…

  4. 9. október 2025

    Eurovision

    Í lok síðasta mánaðar boðaði stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva til atkvæðagreiðslu aðildarríkja söngvakeppninnar Eurovision um þátttöku Ísrael í henni. Atkvæðagreiðslan fe…

  5. 6. október 2025

    Fjárlagafrumvarp

    Í síðasta mánuði lagði ríkisstjórn Íslands fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2026. Af þeim sem taka afstöðu er um þriðjungur ánægður með frumvarpið en aðeins hærra hlutfall óánægt …

  6. 2. október 2025

    Fylgi Framsóknarflokks eykst aðeins

    Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Framsóknarflokksins eykst um rúmt prósentustig og nær 6% kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Fylgi annarra flokka breytist lítið…

  7. 1. október 2025

    Viðhorf til beitingar stjórnvalda vegna ástandsins á Gaza

    Utanríkisráðherra greindi fyrr í þessum mánuði frá aðgerðum sem ríkisstjórn Íslands hygðist beita gegn Ísrael vegna hernaðar þeirra á Gaza. Aðgerðirnar voru þær að fríverslunarsam…

  8. 30. september 2025

    Svartsýni áfram ríkjandi

    Það er nokkuð þungt hljóðið í íslenskum neytendum um þessar mundir.Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 10 stig milli mælinga hefur mælst undir 100 stiga jafnvægisgildinu í þrjá …

  9. 30. september 2025

    Hernaðaraðgerðir Rússa

    Útbreiðsla átakanna Hátt í fjögur ár eru síðan Rússar gerðu innrás í Úkraínu og stendur hernaður þeirra þar enn yfir. Aðfaranótt 10. september síðastliðinn rufu rússneskir drónar …

  10. 19. september 2025

    Trú landsmanna

    Ríflega 41% landsmanna segist vera trúað á meðan rúmlega 35% segjast ekki trúuð og rösklega 23% segjast vera trúleysingjar.Fyrir um áratug sögðust talsvert fleiri vera trúuð, eða …

  11. 11. september 2025

    Svikastarfsemi

    Hátt í þrír af hverjum fjórum landsmönnum, eða 73%, segja að haft hafi verið samband við þá síðastliðið ár af aðilum sem þeir telja hafa verið að reyna að svíkja út fé eða svindla…

  12. 3. september 2025

    Fjárhagur heimilanna

    Fjárhagur heimilanna í landinu hefur sjaldan verið betri síðan mælingar hófust. Hann vænkaðist jafnt og þétt eftir hrun og var bestur í samkomutakmörkunum vegna heimsfaraldurs. Ef…

  13. 2. september 2025

    Fylgi Viðreisnar minnkar

    Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Viðreisnar minnkar um tæplega tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0-1 prósentustig og eru breytingarnar ek…

  14. 29. ágúst 2025

    Umhverfisáhugi á undanhaldi

    Umhverfismál eru ekki eins áberandi í umræðunni og áður. Stærsti hluti landsmanna segist hafa nokkurn áhuga á umhverfismálum en þeim fækkar sem segja að áhuginn sé mikill.22% land…

  15. 26. ágúst 2025

    Væntingar neytenda braggast

    Eftir snarpa dýfu í júlímánuði hækkar Væntingavístala Gallup um fjögur stig í ágúst og mælist nú 93,9 stig en gildi vísitölunnar nú er 24 stigum hærra en á sama tíma í fyrra. …

  16. 18. ágúst 2025

    Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs

    Áratugur er liðinn síðan fyrsti árgangurinn hóf skipulagt þriggja ára nám til stúdentsprófs en áður var námið almennt fjögur ár.Ríflega helmingur þeirra sem taka afstöðu er óánægð…

  17. 13. ágúst 2025

    Gaza

    Nær 42% þeirra sem taka afstöðu telja að íslensk stjórnvöld ættu að beita sér meira þegar kemur að ástandinu á Gaza-svæðinu, ríflega 35% telja þau vera að beita sér nægilega og tæ…

  18. 8. ágúst 2025

    Góður staður fyrir samkynhneigða

    Mikill meirihluti landsmanna telur sig búa á stað sem er góður staður að búa á fyrir samkynhneigða, eða ríflega 89% þeirra sem taka afstöðu. Fyrir áratug síðan var hlutfallið tæpl…

  19. 5. ágúst 2025

    Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar

    Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um nær þrjú prósentustig og fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um næstum tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka b…

  20. 1. ágúst 2025

    Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps

    Nær 65% þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum sem samþykkt var á Alþingi þann 14. júlí síðastliðinn, á meðan rúmlega 24% er…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu