Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku
Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana
Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
Fréttir
31. desember 2025
Gleðilegt ár
Starfsfólk Gallup óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem komu skoðunum sínum á framfæri á árinu og tó…
30. desember 2025
Fylgi Miðflokks eykst enn, fylgi Viðreisnar dalar
Helstu breytingar milli mælinga eru að fylgi Miðflokksins eykst um rúmlega 2 prósentustig og fylgi Viðreisnar minnkar um nær 2 prósentustig. Næstum 22% kysu Miðflokkinn ef kosið y…
23. desember 2025
Svartsýni í skammdegi
Íslenskir neytendur eru svartsýnir á aðventunni. Væntingavísitala Gallup mælist 72,1 stig í desember og breytist lítið milli mánaða.Vísitalan hefur mælst ríflega 70 stig undanfarn…
18. desember 2025
Traust til þjóðkirkjunnar
Rúmlega 47% þeirra sem taka afstöðu bera mikið traust til þjóðkirkjunnar á móti 22% sem bera lítið traust til hennar. Um þrír af hverjum tíu segjast hvorki bera mikið né lítið tra…
10. desember 2025
Seinkun klukkunnar
Nær 43% landsmanna eru hlynnt því að klukkan á Íslandi verði færð aftur um eina klukkustund á móti rúmlega 29% sem eru andvíg því. Slétt 28% segjast hvorki hlynnt né andvíg því. …
2. desember 2025
Fylgi Miðflokks eykst enn
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Miðflokksins eykst um rúmlega 3 prósentustig og tæplega 20% kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Þetta er mesta fylgi sem flokkur…
28. nóvember 2025
Þungt hljóð í þjóð
Eftir snarpa lækkun í síðasta mánuði lækkar Væntingavísitala Gallup enn og mælist gildi hennar í nóvember 70,2 stig. Svartsýni er ríkjandi og allar undirvísitölur mælast undir 100…
25. nóvember 2025
Morgunverðarfundur Stjórnendaráðgjafar Gallup um CliftonStrengths
Stjórnendaráðgjöf Gallup hélt morgunverðarfund á Vox Club á Hilton þann 20. nóvember undir yfirskriftinni CliftonStrengths. Fundurinn var vel sóttur og stemningin frábær. …