Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku
Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana
Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
Fréttir
24. október 2025
Jafnrétti
Þjóðin skiptist í tvær fylkingar varðandi það hvort fullu jafnrétti sé náð milli karla og kvenna. Nær 47% telja það en 44% ekki. Tæplega einn af hverjum tíu segist hvorki sammál…
14. október 2025
Olíuleit
Umræða um olíuleit og mögulega olíuvinnslu í íslenskri lögsögu hefur verið áberandi undanfarið og leyfi til hennar rædd á Alþingi í síðasta mánuði.Af þeim sem taka afstöðu er rífl…
9. október 2025
Eurovision
Í lok síðasta mánaðar boðaði stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva til atkvæðagreiðslu aðildarríkja söngvakeppninnar Eurovision um þátttöku Ísrael í henni. Atkvæðagreiðslan fe…
6. október 2025
Fjárlagafrumvarp
Í síðasta mánuði lagði ríkisstjórn Íslands fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2026. Af þeim sem taka afstöðu er um þriðjungur ánægður með frumvarpið en aðeins hærra hlutfall óánægt …
2. október 2025
Fylgi Framsóknarflokks eykst aðeins
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Framsóknarflokksins eykst um rúmt prósentustig og nær 6% kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Fylgi annarra flokka breytist lítið…
1. október 2025
Viðhorf til beitingar stjórnvalda vegna ástandsins á Gaza
Utanríkisráðherra greindi fyrr í þessum mánuði frá aðgerðum sem ríkisstjórn Íslands hygðist beita gegn Ísrael vegna hernaðar þeirra á Gaza. Aðgerðirnar voru þær að fríverslunarsam…
30. september 2025
Svartsýni áfram ríkjandi
Það er nokkuð þungt hljóðið í íslenskum neytendum um þessar mundir.Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 10 stig milli mælinga hefur mælst undir 100 stiga jafnvægisgildinu í þrjá …
30. september 2025
Hernaðaraðgerðir Rússa
Útbreiðsla átakanna Hátt í fjögur ár eru síðan Rússar gerðu innrás í Úkraínu og stendur hernaður þeirra þar enn yfir. Aðfaranótt 10. september síðastliðinn rufu rússneskir drónar …