
Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
Fréttir
2. júlí 2025
Aukið fylgi við Miðflokkinn
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Miðflokksins eykst um tæplega tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,2-1,2 prósentustig og eru breytingarna…
24. júní 2025
Um 60% Íslendinga þekkja til Jónsmessu
Í dag er Jónsmessa. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú er Jónsmessunóttin ein af fjórum nóttum ársins sem taldar eru hvað magnaðastar. Hinar næturnar eru jólanótt, nýársnótt og þrettándan…
24. júní 2025
Bjartsýni ríkjandi
Íslenskir neytendur mælast áfram bjartsýnir en Væntingavísitala Gallup hækkar um hátt í fjögur stig milli mánaða og mælist nú 112,6 stig.Gildi vísitölunnar nú er ríflega 37 stigum…
18. júní 2025
Vinátta og vellíðan í vinnunni – lykill að árangri og tryggð
Í tilefni af Alþjóðlegum degi besta vinar, þann 8. júní, stóð Gallup fyrir morgunverðarfundi þann 12. júní, þar sem niðurstöður rannsókna á helgun, vellíðan, áhrifum fjarvinnu og …
6. júní 2025
Fylgi Sósíalistaflokksins minnkar
Helsta breyting á fylgi flokka milli mælinga er að fylgi Sósíalistaflokks Íslands minnkar um rúmt prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,1-1,2 prósentust…
2. júní 2025
Dvínandi áhugi á ferðalögum til Bandaríkjanna
Áhuginn á ferðalögum til Bandaríkjanna hefur minnkað mikið hjá rúmlega helmingi landsmanna og minnkað nokkuð hjá rösklega einum af hverjum tíu. Áhuginn er óbreyttur hjá tæplega fj…
27. maí 2025
Væntingar braggast
Væntingar íslenskra neytenda koma til baka eftir snarpa lækkun í síðasta mánuði og mælast aftur yfir 100 stiga jafnvægisgildinu.Væntingavísitala Gallup hækkar um rúm 16 stig í maí…
26. maí 2025
iPhone vinsælli en Samsung meðal Íslendinga
Í fyrsta sinn hefur iPhone skotið Samsung ref fyrir rass í vali neytenda á Íslandi. Í árlegri Neyslu- og lífstílskönnun Gallup fyrir árið 2025 kemur fram að iPhone er sú tegund fa…