Þann 6. febrúar síðastliðinn var INNSÝN Í MANNAUÐINN haldin á vegum Gallup á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan var að þessu sinni um kulnun, starfsumhverfið og stjórnun og voru kynntar niðurstöður úr nýrri könnun á íslenskum vinnumarkaði og veitt innsýn í fyrirbyggjandi þætti í stjórnun og starfsumhverfinu.
Hér fyrir neðan er endurflutningur á erindum sérfræðinga Gallup.
Kulnun, stóra gátan
Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar Gallup
Starfsumhverfið og kulnun
Marta Gall Jörgensen sérfræðingur hjá mannauðsrannsóknum og ráðgjöf Gallup
Hugarfarsmenning og kulnun
Hallur Hallsson sérfræðingur hjá mannauðsrannsóknum og ráðgjöf Gallup