29. apríl 2025
Neytendur neikvæðari
Heldur dökknar upp í hugum íslenskra neytenda en svartsýni mælist nú ríkjandi í fyrsta sinn frá október í fyrra. Væntingavísitala Gallup lækkar um rúm 14 stig milli mánaða og mæli…
25. apríl 2025
Lungi landsmanna ánægð með lífið
Nær 85% landsmanna eru ánægð með líf sitt, tæplega 7% eru óánægð og nær 9% hvorki ánægð né óánægð. Eldra fólk er að jafnaði ánægðara með líf sitt en yngra og fólk með me…
22. apríl 2025
Her á Íslandi
Blikur hafa verið á lofti í alþjóðamálum undanfarið og umræða hefur heyrst um stofnun íslensks hers. Landsmenn eru almennt á móti þeirri hugmynd. Mikill meirihluti landsmanna er a…
16. apríl 2025
Hvaða veislur falla í kramið?
Nú stendur fermingatímabilið sem hæst og margir prúðbúa sig fyrir fermingarveislur. Gallup rannsakaði hvaða veislur höfðuðu helst til fólks og það kemur í ljós að almennt finnst f…
14. apríl 2025
Stjórnendaverðlaun Gallup 2025
Þann 10. apríl var Stjórnendaráðgjöf Gallup með morgunverðarfund þar sem kastljósinu var beint að áskorunum stjórnenda í breyttum heimi og áhrifum gervigreindar á stjórnun og stjó…
8. apríl 2025
Viðhorf til aðildar að ESB og NATO
Ríflega 44% eru hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið (ESB) en hátt í 36% andvíg. Þetta er svipað hlutfall og þegar spurt var fyrir þremur árum, en þá hafði stuðningurinn v…
3. apríl 2025
Litlar breytingar á fylgi flokka
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga. Þær eru á bilinu 0,2-1,0 prósentustig og ekki tölfræðilega marktækar. Slétt 27% kysu Samfylkinguna ef kosið yrði til Alþingis í…
31. mars 2025
Fjölmargir nota innlenda fjölmiðla
Gallup mælir notkun einstaklinga á innlendum fjölmiðlum og þannig er hægt að áætla hvað margir einstaklingar úr mismunandi markhópum sjá einstakar auglýsingar sem gefur tækifæri á…
25. mars 2025
Neytendur bjartsýnir fimmta mánuðinn í röð
Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp sex stig milli mánaða og mælist nú 106,9 stig. Gildi vísitölunnar nú er heldur lægra en á sama tíma í fyrra þegar vísitalan mældist 109,7 sti…
13. mars 2025
S í stórsókn en fylgi M, F og C dalar
Helstu breytingar milli mælinga eru þær að fylgi Samfylkingarinnar eykst um ríflega fjögur prósentustig á sama tíma og fylgi Miðflokks minnkar um tæplega þrjú prósentustig og fylg…
4. mars 2025
Traust til stofnana eykst milli ára
Landhelgisgæslan er sú stofnun sem flestir Íslendingar bera mikið traust til og borgarstjórn Reykjavíkur sú sem fæstir bera mikið traust til. Hástökkvari ársins er þjóðkirkjan en …
27. febrúar 2025
Litlar breytingar á væntingum neytenda
Væntingavísitala Gallup stendur í stað milli mánaða en vísitalan hefur nú mælist yfir 100 stigum í fjóra mánuði samfleytt.Gildi vísitölunnar í febrúar er 112,5 stig sem er tæpum 2…
24. febrúar 2025
Íslendingar neikvæðir gagnvart norðurslóðabrölti Bandaríkjamanna
Aukinn áhugi Bandaríkjanna á norðurslóðum hefur verið áberandi í umræðunni að undanförnu en hvað finnst Íslendingum um það?Ríflega 86% landsmanna líst illa á hugmyndina um að Græn…
20. febrúar 2025
Óskum vinningshöfum Stofnunar ársins 2024 til hamingju með árangurinn!
Gallup óskar vinningshöfum Stofnunar ársins 2024 innilega til hamingju með árangurinn! 🎉Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2024 við hátíðle…
14. febrúar 2025
Áfengislaus ársbyrjun
Mörg okkar hefja árið með því að setja sér ný markmið og taka þátt í áskorunum sem stuðla að betri líðan. Ein slík áskorun er áfengislaus janúar (e. dry january) þar sem fólk ákve…
4. febrúar 2025
Fylgi Viðreisnar eykst en fylgi Flokks fólksins minnkar
Helstu breytingar milli mælinga eru þær að fylgi Viðreisnar eykst um rösklega tvö prósentustig á sama tíma og fylgi Flokks fólksins minnkar um sama hlutfall. Nánari grei…
3. febrúar 2025
Hver eru að nota ChatGPT?
Undraheimar gervigreindarinnar hafa verið mikið milli tannanna og eyrnanna á fólki undanfarin misseri en hver eru það sem hafa tileinkað sér kosti gervigreindar og nota hana? Í ár…
28. janúar 2025
Tiltrú neytenda lækkar lítillega
Árið hefst á jákvæðum nótum en Væntingavísitala Gallup mælist yfir 100 stigum þriðja mánuðinn í röð.Vísitalan mælist nú 112,3 stig og lækkar um ríflega þrjú stig frá síðustu mælin…
20. janúar 2025
Helmingur íslenskra neytenda verslaði á tilboðsdögum
Tilboðsdagar kenndir við svartan föstudag, dag einhleypra og stafrænan mánudag fóru fram hjá fáum í aðdraganda jóla. Íslenskir neytendur hugsuðu sér gott til glóðarinnar og spöruð…
10. janúar 2025
Margir ákváðu sig seint og sumir kusu af kænsku
Í nýafstöðnum alþingiskosningum ákváðu tæplega 28% kjósenda sig á síðustu stundu eða á kjördag en um helmingur kjósenda var á hinn bóginn búinn að ákveða sig viku fyrir kosningar.…