Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Framsóknarflokksins eykst um rúmt prósentustig og nær 6% kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0,2-1,1 prósentustig og eru breytingarnar ekki tölfræðilega marktækar. Slétt 34% kysu Samfylkinguna, rösklega 19%
Sjálfstæðisflokkinn, tæplega 13% Viðreisn, næstum 12% Miðflokkinn, um 7% Flokk fólksins, næstum 4% Vinstri græn, um 3% Pírata, liðlega 2% Sósíalistaflokk Íslands og tæplega 1% aðra flokka.

Nýjar fréttir
2. október 2025
Fylgi Framsóknarflokks eykst aðeins
1. október 2025
Viðhorf til beitingar stjórnvalda vegna ástandsins á Gaza
30. september 2025
Svartsýni áfram ríkjandi
30. september 2025
Hernaðaraðgerðir Rússa
19. september 2025
Trú landsmanna
11. september 2025
Svikastarfsemi
3. september 2025
Fjárhagur heimilanna