Þjóðin skiptist í tvær fylkingar varðandi það hvort fullu jafnrétti sé náð milli karla og kvenna. Nær 47% telja það en 44% ekki. Tæplega einn af hverjum tíu segist hvorki sammála né ósammála því að fullu jafnrétti sé náð.

Jafnretti_okt2025

Af þeim sem telja ekki að fullu jafnrétti sé náð milli karla og kvenna telja langflestir að það halli á konur, eða rúmlega 87% á móti tæplega 13% sem telja að það halli á karla.

Jafnretti_hallar_a_okt2025

Nánari upplýsingar og ítarlegri niðurstöður má finna hér