Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga. Þær eru á bilinu 0,2-1,0 prósentustig og ekki tölfræðilega marktækar. Slétt 27% kysu Samfylkinguna ef kosið yrði til Alþingis í dag, rösklega 22% Sjálfstæðisflokkinn, tæplega 15% Viðreisn, rúmlega, 9% Miðflokkinn, nær 8% Flokk fólksins, næstum 6% Framsóknarflokkinn, rösklega 5% Sósíalistaflokkinn, 4% Pírata, ríflega 3% Vinstri græn og tæplega 1% aðra flokka. Fylgi Flokks fólksins mældist 6,9% fyrir afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra, en 8,8% eftir hana. Um 66% þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina.

Nýjar fréttir
18. ágúst 2025
Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs
13. ágúst 2025
Gaza
8. ágúst 2025
Góður staður fyrir samkynhneigða
5. ágúst 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
1. ágúst 2025
Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps
22. júlí 2025
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
8. júlí 2025
Hlustun á hlaðvörp