Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 11 stig milli mánaða og mælist nú 73,5 stig.

Október er fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan mælist undir 100 stigum og leita þarf rúmt ár aftur í tímann til að finna lægra gildi.

2025-10-28 10_13_03-Sendur póstur - gudni.gunnarsson@gallup.is - Outlook

Nánari greiningar á Væntingavísitölu Gallup má finna hér