Heldur dökknar upp í hugum íslenskra neytenda en svartsýni mælist nú ríkjandi í fyrsta sinn frá október í fyrra. Væntingavísitala Gallup lækkar um rúm 14 stig milli mánaða og mælist nú 92,8 stig sem er átta stigum lægra gildi en fyrir ári síðan.

Mat á núverandi ástandi mælist yfir 100 stigum en væntingar til aðstæðna eftir 6 mánuði lækka um 27 stig frá síðasta mánuði.

wgap2025_2025-04-29 10_48_42-Væntingavístiala Gallup - gallup.is — Gallup

Ítarlegri greiningar á Væntingavísitölu Gallup má finna hér