Nær 43% landsmanna eru hlynnt því að klukkan á Íslandi verði færð aftur um eina klukkustund á móti rúmlega 29% sem eru andvíg því. Slétt 28% segjast hvorki hlynnt né andvíg því.

Seinkun_klukku_vidhorf_des25

Skilningur

Almennt segist fólk átta sig vel á því hvaða áhrif breytingin hefði en næstum 68% segjast átta sig vel á því á móti tæplega 12% sem segjast átta sig illa á því. Nær 21% segjast hvorki átta sig vel né illa á því.

Seinkun_klukku_skilningur_des25

Nánari upplýsingar og ítarlegri niðurstöður má finna hér