Sjö af hverjum tíu landsmönnum sem taka afstöðu eru hlynntir lagningu Sundabrautar, milli Sæbrautar og Kjalarness. Einn af hverjum tíu er andvígur henni og tveir af hverjum tíu hvorki hlynntir né andvígir. Einn af hverjum tíu aðspurðra tekur ekki afstöðu.
Nánari upplýsingar og ítarlegri niðurstöður má finna hér

