Það er nokkuð þungt hljóðið í íslenskum neytendum um þessar mundir.
Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 10 stig milli mælinga hefur mælst undir 100 stiga jafnvægisgildinu í þrjá mánuði í röð.
Gildi vísitölunnar nú er 84,1 stig sem er þó 23 stigum hærri en í september í fyrra þegar vísitalan mældist einungis 61,2 stig.
Nánari greiningar á Væntingavísitölu Gallup má finna hér