Íslenskir neytendur eru svartsýnir á aðventunni. Væntingavísitala Gallup mælist 72,1 stig í desember og breytist lítið milli mánaða.
Vísitalan hefur mælst ríflega 70 stig undanfarna mánuði og hefur nýleg stýrivaxtalækkun Seðlabankans ekki blásið neytendum bjartsýni í brjóst.
Nánari greiningar á Væntingavísitölu Gallup má finna hér
