Á dögunum stóð Gallup fyrir ráðstefnunni INNSÝN Í FRAMTÍÐINA og viljum við þakka þeim 400 manns sem mættu kærlega fyrir frábæran dag. David Mattin frá Trendwatching var aðalfyrirlesari dagsins en að auki var boðið upp á 10 erindi frá sérfræðingum Gallup í fjölmiðla-, markaðs-, og mannauðsrannsóknum.

Nýjar fréttir
18. ágúst 2025
Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs
13. ágúst 2025
Gaza
8. ágúst 2025
Góður staður fyrir samkynhneigða
5. ágúst 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
1. ágúst 2025
Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps
22. júlí 2025
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
8. júlí 2025
Hlustun á hlaðvörp