Kristófer Þorgrímsson er vinningshafi mánaðarins í Viðhorfahópi Gallup. Kristófer æfir frjálsar íþróttir hjá FH, er á topp 3 listanum yfir hröðustu hlaupara landsins í 100 metra hlaupi og stefnir á Ólympíuleikana. Við óskum Kristófer innilega til hamingju og hlökkum til að sjá hann í Tokyo 2020. Þátttaka í Viðhorfahópi Gallup er mikilvæg og varpar ljósi á skoðanir þjóðarinnar.

Nýjar fréttir
18. ágúst 2025
Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs
13. ágúst 2025
Gaza
8. ágúst 2025
Góður staður fyrir samkynhneigða
5. ágúst 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
1. ágúst 2025
Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps
22. júlí 2025
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
8. júlí 2025
Hlustun á hlaðvörp