Gleðilega hátíð

Takk fyrir þitt framlag í að koma skoðunum þjóðarinnar á framfæri!

Með þátttöku í Viðhorfahópi Gallup á árinu hefur þú haft bein áhrif á samfélagið og starfsemi fjölmargra fyrirtækja og stofnana sem nota niðurstöður til að mæta þörfum viðskiptavina sinna betur.

Einnig hefur þú styrkt góð málefni, en Gallup veitir reglulega styrki til góðgerðarmála fyrir hönd þátttakenda í Viðhorfahópnum.

Á árinu sem nú er að líða styrkti Viðhorfahópurinn eftirfarandi málefni:

  • Kvennaathvarfið
  • Kraftur
  • Bergið headspace

Gleðilega hátíð og farsælt komandi ári.

Hátíðarkveðja,
Starfsfólk Viðhorfahóps Gallup