Kærar þakkir fyrir að ljúka könnuninni!
Við erum mjög þakklát.
Markmið verkefnisins er að finna hvernig hægt er að bæta viðhorf barna á mismunandi aldri gagnvart fiski og því hvetjum við foreldra sem eiga fleiri en eitt barn fætt á árunum 2004-2013 til að leggja könnunina fyrir hin börnin sín líka.
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir er þér velkomið að hafa samband í gegnum netfangið audurhermannsdottir@hi.is.
Með fyrirfram þökk,
Auður Hermannsdóttir og starfsmenn Gallup